Já en hún er mjög lítil. Við mælum með að fólk mæti tilbúið í tíma, við bjóðum upp á nóg af snögum og plássi til að geyma yfirhafnir og töskur á meðan tíminn er.