Hringir og aðrir málmskartgripir eru stranglega bannaðir á súlunum. Þeir geta bæði rispað og skemmt súlurnar auk þess sem þeir gætu kramist utan um fingurnar á manni og meitt mann.
Sama regla gildir í loftfimleika hringjunum og í hammock tímum þarf einnig að fjarlægja aðra skartgripi eins og t.d. eyrnalokka sem gætu mögulega flækst í efninu.