Kynningarmyndir fyrir Eríal Pole 2012

Eríal Pole opnaði árið 2012 og fengum við ljósmyndarann Írisi Björk til þess að taka fyrir okkur kynningarmyndir fyrir opnun stúdíósins. Útkoman var glæsileg og hefðum við ekki getað beðið um meira.

Ljósmyndari – Íris Björk