- Sorry, this product cannot be purchased.
-
Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á einkatíma í flex, pole, lyru/aerial hoop og silki! Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum! Verð: 12.500 kr Verð fyrir áskriftarnemendur: 10.500 kr
-
- Fyrir þau sem vilja æfa utan opnunartíma.
- Nemandi þarf að hafa tekið amk 3 námskeið hjá Eríal og starfsfólk metið það svo að nemandi sé hæf/ur til að æfa á eigin vegum.
- Nemandi hittir starfsmann hjá Eríal þar sem farið verður yfir öll öryggisatriði í stúdíóinu. Þú lærir meðal annars að opna og loka stúdíóinu, setja upp aerial áhöld eða setja á spin og static.
- Æfingar í Stúdíóinu eru á eigin ábyrgð og þarf nemandi að skrifa undir skilmála Eríal Pole áður en hann fær aðganginn.
-
Myndataka í Eríal Pole Langar þig í fallegar myndir af þér á súlunni, lyrunni eða í silkinu? Komdu í myndatöku til okkar! Dagsetningar: Föstdagur 30. maí kl. 12:00 - 16:00 Laugardagur 31. maí kl. 13:00 - 16:00 3x myndir: kr. 8.900 5x myndir: kr . 11.900 Veldu þrjár eða fimm myndir. Í athugasemdinni, segðu okkur hvaða dag þú vilt koma og hvaða tæki þú vilt. Við munum senda þér nákvæma tímasetningu, en hver nemandi fær 10 mínútur með ljósmyndaranum. Það verður þjálfari á staðnum meðan myndatakan fer fram til að hjálpa þér með pósurnar þínar og að ná réttu sjónarhornunum.
-
Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á semi-einkatíma fyrir tvo nemendur í flex, pole, lyru og silki! Frábært fyrir æfingarfélaga sem vilja ná meiri árangri. Verð er 9000 kr. per nemenda. Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum!
-
Xpert þrýstisúla frá X-Pole - þarf hvorki að skrúfa í gólf né loft!
X-Pole er leiðandi merki í súluheiminum og er sama merki og við notum í Eríal Pole. Þessi súla er hönnuð til heimanotkunar.- Passar í lofthæð frá 2235mm til 2745mm. (Ef lofthæð þín er hærri, hafðu samband við okkur og við getum pantað framlengingu)
- Húðun: Chrome (silfurlituð)*
- Þvermál: 45mm.
- Hægt er að stilla á bæði spin (snúning) og static (föst)
- Einföld í uppsetningu. Þarft ekki stiga!
- Örugg og stöðug.
- Þarf ekki að skrúfa í loft eða gólf.
- Verð: 99.000,- kr. (24% vsk innifalinn í verði)
Hafðu samband við erial@erial.is ef þú vilt dreifa greiðslum.