Stakir tímar í ágúst!

Vikuna 17.-23. ágúst bjóðum við upp á staka tíma fyrir alla sem hafa fyrri reynslu af pole fitness eða öðrum loftfimleikum!

Frábært tækifæri til að taka stöðuna áður en námskeiðin hefjast og styrkja sig um leið!

Veldu tíma hér fyrir neðan til að skrá þig!

  • Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á einkatíma í flex, pole, lyru/aerial hoop og silki!  Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum! 
  • Þetta er stakur tími á 6 vikna námskeiði sem er í heild 6 tímar. Tíminn kostar 3.400 kr og getur gengið uppí námskeiðisgjaldið ef þú ákveður að skrá þig á allt námskeiðið.
    Er markmiðið þitt að ná að komast í splitt eða brú?   Eða viltu bara verða almennt liðugri og með betri hreyfigetu? Á þessu námskeiði er lögð áhersla á aktívar styrktar- og liðleikaæfingar
    Á námskeiðinu er farið yfir teyjur fyrir allann líkamann sem henta öllum óháð getustigi.
    Kíktu á stundatöfluna til að sjá tímasetningar á flex tímunum. Smelltu HÉR til að skrá þig frekar á allt námskeiðið!
    Klæðnaður í tímanum:
    Við mælum með því að vera í þæginlegum fötum sem þér finnst gott að hreyfa þig í, sokkum og æfingabuxum sem ná amk yfir hnén. Fyrir hverja er tíminn? Við mælum klárlega með þessum tíma fyrir alla sem vilja ná betri árangri og verða liðugari.
  • Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á semi-einkatíma fyrir tvo nemendur  í flex, pole, lyru og silki! Frábært fyrir æfingarfélaga sem vilja ná meiri árangri.  Verð er 9000 kr. per nemenda. Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum!   

Go to Top