fbpx

BLACK FRIDAY árskort 2026

Price range: 220.000 kr. through 310.000 kr.

Þetta kort hentar vel þeim sem vilja æfa af fullum krafti og fá námskeiðin á hagstæðasta verðinu!

Kortið gildir í 12 mánuði samfleytt (jan-des 2026) og er hægt að velja um æfingar 2x eða 3x í viku!

*Gjafabréf hjá Eríal upp á kr 15.000 fylgir með! Þannig getur þú fengið fatnað, gripefni eða skó FRÍTT með!

PPS. Ef þú ert í áskrift en vilt nýta þetta tilboð skulum við frysta áskriftina fyrir þig á meðan.

Description

Árskort

Smáa letrið:

  • Gildistími: Árskortið gildir í 12 mánuði samfleytt.
  • Aðild hefst í janúar 2026 nema annað sé samið um.
  • Aðeins korthafi getur nýtt árskortið. Það er ekki hægt að nota árskortið til þess að greiða námskeið eða tíma fyrir aðra.
  • Eríal Pole áskilur sér rétt til þess að fella niður námskeið eða staka tíma teljist þátttaka ekki næg. Ekki er tekið gjald fyrir námskeið eða tíma sem falla niður.
  • Ekki er endurgreitt fyrir þá tíma sem ekki eru nýttir.
  • Iðkandi ber ábyrgð á því að hafa kynnt sér skilmála Eríal Pole.
  • Lestu meira hér um skilmála Eríal Pole 

Additional information

Veldu

2x í víku, 3x í víku, Ótakmarkað

Go to Top