Aerial Silks – Byrjendur | hefst 30. mars!

16.900 kr.

3 in stock

Aerial Silks – Byrjendanámskeið
3 vikna námskeið, kennt 2x í viku

30. mars – 20. apríl 2023
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 19:25 – 20:25

Ath. lokað 6. apríl útaf Uppstigningardegi. / Closed April 6th because of public holiday!

Hefur þú einhvern tímann langað að læra að fljúga? Þá er þetta námskeið fyrir þig!

Byrjendur velkomnir! Þú þarft ekki að hafa grunn í loftfimleikum né íþróttum til að skrá þig á þetta námskeið. Við byggjum upp styrk og liðleika á námskeiðinu.

Ávinningar þess að stunda Aerial Silks eru sterkari vöðvar, meiri liðleiki og góður félagsskapur! Lofum góðri skemmtun og hvetjandi umhverfi!

Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.

3 in stock

Description

Dagsetning:
30. mars – 20. apríl 2023

Aðrar hagnýtar upplýsingar:

Kennari er Clizia

Klæðnaður:
Leggings og síðerma- eða stuttermabolur. Við mælum ekki með því að vera í víðum eða lausum fatnaði því hann getur vafist saman við silkið.

Smáa letrið:

Aerial Silks – Byrjendur | Námskeið Eríal Pole standa í mislangan tíma og þátttakendur þurfa að kynna sér vel hvort rétt námskeið er valið áður en gengið er frá skráningu. Ekki er hægt að breyta skráningu, færa milli hópa eða tímabila né endurgreiða þegar námskeið er að hefjast eða þegar hafið. Vinsamlega kynnið ykkur skilmála Eríal Pole og lýsingu námskeiða áður en gengið er frá skráningu. Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.

Annað:

Ekki hika við að hafa samband við erial@erial.is ef þú ert með einhverjar spurningar! Hlökkum til að sjá þig :)

Go to Top