Aerial Silks – Byrjendanámskeið
3 vikna námskeið, kennt 2x í viku
30. mars – 20. apríl 2023
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 19:25 – 20:25
Ath. lokað 6. apríl útaf Uppstigningardegi. / Closed April 6th because of public holiday!
Hefur þú einhvern tímann langað að læra að fljúga? Þá er þetta námskeið fyrir þig!
Byrjendur velkomnir! Þú þarft ekki að hafa grunn í loftfimleikum né íþróttum til að skrá þig á þetta námskeið. Við byggjum upp styrk og liðleika á námskeiðinu.
Ávinningar þess að stunda Aerial Silks eru sterkari vöðvar, meiri liðleiki og góður félagsskapur! Lofum góðri skemmtun og hvetjandi umhverfi!
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.