Intro to Aerial Silks – 2 fyrir 1
Í Intro tímunum er byrjað alveg frá byrjun og farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í silki, trikk og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Lofum góðri skemmtun og hvetjandi umhverfi!
Taktu vin eða vinkonu með því við erum að bjóða 2 fyrir 1 í tilefni af Black Friday!
*Takmarkað magn í boði!
**Gildistími 6 mánuðir frá kaupum.
***Vinir sem mæta saman deila silki :)
Vinsamlegast settu nafn, netfang og símanúmer hjá vini/vinkonu þinni í athugasemd svo við getum skráð viðkomandi.
