Intro to Pole | hefst 4.september ! [English]

14.000 kr.

Out of stock

Intro to pole eru tímar fyrir súlubyrjendur!

5 vikna byrjendanámskeið kennt 1x í viku

4.september- 3. október 2021 |  Laugardagar kl. 14:00-15:00

Þetta eru byrjendatímar í súlufimi sem henta öllum – óháð formi og getu! Það þarf ekki að hafa sérstakan grunn, styrk eða liðleika til að koma á þetta námskeið.
Í þessum tímum lærir þú grundvallartæknina á súlu ásamt því að læra þína fyrstu snúninga! Í intro to pole er lögð meiri áhersla á flæði og farið hægar yfir en á hinum námskeiðunum okkar. Í intro to pole þarf ekki að vera í stuttbuxum (þar sem ekki verður klifrað upp súluna). Við mælum með hlýrabol og leggings.

Hér lærir þú að hreyfa þig í kringum súluna alveg frá grunni og ekki gert ráð fyrir að þú hafir neinn bakgrunn í íþróttum eða dansi.  Við mælum sérstaklega með þessum tímum fyrir alla sem eru að leita að rólegri tíma, hvort sem verið er að jafna sig eftir meiðsli eða barnsburð en hentar einnig þeim sem hafa aldrei æft neitt áður og eru að stíga sín fyrstu skref! Þessi tími er gerlegur fyrir alla!

Kennari: Bridget

ATH. Þetta námskeið er kennt á ensku en allir eru  velkomnnir!

Intro to Pole

5 week beginner course – taught in English!

September 4th – October 3rd 2021
Saturdays at 2-3 PM (14:00 – 15:00)

During this course we will go over basic technique on the pole and you will learn your first spins! This class is absolutely beginner-friendly and there are no requirements regarding a background in dance or exercise whatsoever. The emphasis is on spins, movement and flow, rather than climbing the pole and performing tricks (as in our other pole fitness courses). Since we will not be climbing feel free to wear long pants instead of shorts if you prefer.

Bring a friend or show up by yourself! Did you know that most of our first-time students come alone? It’s a great way to meet new people and we’re sure you’ll be bonding over your love for pole in no time!

 

Langar þig að æfa oftar í viku? Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!

Out of stock

Description

Hentar öllum óháð formi og getu. Hér byggjum við upp styrk, lærum snúninga og setjum æfingarnar saman í litlar rútínur.

 

Aðrar hagnýtar upplýsingar: 

Klæðnaður/ Clothing

Í intro to pole þarf ekki að vera í stuttbuxum (þar sem ekki verður klifrað upp súluna). Við mælum með hlýrabol og leggings
In intro to pole there is no need to wear shorts like in our more advanced classes as there is no climbing. We recommend a tank top and yoga pants.

Date:

September 4th  – October 3rd 2021

Teacher:

Teacher is Bridget.

Smáa letrið:

Intro to Pole | Námskeið standa í mislangan tíma og þátttakendur þurfa að kynna sér vel hvort rétt námskeið er valið áður en gengið er frá skráningu. Ekki er hægt að breyta skráningu, færa milli hópa eða tímabila né endurgreiða þegar námskeið er að hefjast eða þegar hafið. Vinsamlega kynnið ykkur skilmála Eríal Pole og lýsingu námskeiða áður en gengið er frá skráningu. Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.

 

 

Go to Top