Intro to Pole – Byrjendur
6 vikna námskeið

Fimmtudagar kl. 19:15 – 20:15

Verð 12.900kr
(22.900kr ef Flex EÐA Pole Dance 101 eru tekin samhliða/bæði í einu)

Tímar fyrir súlubyrjendur! ♥
Intro to pole eru tímar fyrir þá sem hafa aldrei prufað pole fitness áður. Í þessum tímum lærir þú grundvallartæknina að Pole fitness ásamt því að byggja upp styrk.

Klæðnaður:
Í intro to pole þarf ekki að vera í stuttbuxum. Við mælum með hlýrabol og leggings. Gott er ef hægt er að bretta þær rétt upp fyrir hné.