Klippikort

10 tímar – gildistími 12 mánuðir
21.900kr

Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma.
Klippikortin gilda í alla tíma á stundatöflu. Á lokuðum námskeiðum ganga fyrir þeir sem skrá sig á allt námskeiðið en eftir það er opnað fyrir drop-in nemendur séu laus pláss.
Hægt er að nýta klippikortin til að bóka æfingatíma. Ef enginn af tímunum á stundatöflunni hentar þér eða þú vilt æfa sjálf/ur án þjálfara þá geturðu nýtt klippikort til að æfa sjálf/ur í æfingasalnum.