Í Pole Dance ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og flæði. Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa!
–
Klæðnaður í tímanum.
Við mælum með því að vera í buxum sem ná yfir hnén. Það er líka gott að vera í háum sokkum eða með legg- eða hnéhlífar og þér er velkomið að vera í háum hælum. Það er ekki nauðsynlegt en okkur finnst það skemmtilegra.
Við mælum með því að vera í buxum sem ná yfir hnén. Það er líka gott að vera í háum sokkum eða með legg- eða hnéhlífar og þér er velkomið að vera í háum hælum. Það er ekki nauðsynlegt en okkur finnst það skemmtilegra.
–
Fyrir hverja er tíminn?
Hér lærir þú pole dance alveg frá grunni. Þetta er einstakt tækifæri til þess að koma í prufutíma því pole dance 101 námskeiðin fyllast hratt og því venjulega ekki hægt að koma í prufutíma.
Hér lærir þú pole dance alveg frá grunni. Þetta er einstakt tækifæri til þess að koma í prufutíma því pole dance 101 námskeiðin fyllast hratt og því venjulega ekki hægt að koma í prufutíma.
–
Aldurstakmark: 18 ár