Það eru til margar gerðir af gripefnum sem henta fyrir mismunandi húðgerðir og aðstæður.
Bæði eru til gripefni fyrir þurra og sveitta húð sem gefur aukið grip.
ATH ekki er gott að nota krem/olíur fyrir tímann þar sem erfitt getur verið að ná gripi. Einnig getur verið gott að þrífa súluna og hendurnar á milli æfinga.