Aerial Silks
Í aerial silks eru æfingarnar gerðar í langri silkislæðu. Ef þú hefur einhvern tímann dáðst að loftfimleikafólkinu í sirkusnum og langað að takast á loft þá er þetta námskeið fyrir þig!
Næstu 6 vikna námskeið hefjast 18. ágúst 2022!
Þrjú getustig eru í boði í silki á næsta námskeiði: byrjendur, miðstig og framhald. Þú getur valið hóp hér að neðan!
Hlökkum til að sjá þig!