Í aerial silks eru æfingarnar gerðar í langri silkislæðu. Ef þú hefur einhvern tímann dáðst að loftfimleikafólkinu í sirkusnum og langað að takast á loft þá er þetta námskeið fyrir þig!
Hlökkum til að sjá þig!