Klippikort
10 tímar – gildistími 6 mánuðir Klippikortin eru tilvalin fyrir þau sem vilja hafa meiri sveigjanleika og einnig frábær viðbót fyrir þau sem eru á námskeiði og vilja mæta í auka tíma. Hægt er að nota klippikortin til þess að mæta í staka tíma á námskeiði, drop in í flex tíma eða í opna tíma! Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Smelltu á stundatöfluna til að stækka hana.