Klippikortin er frábær viðbót fyrir þau sem eru á námskeiði og vilja mæta oftar. Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú skráir þig í tíma.
Hægt er að nýta klippikortin til að:

-Mæta í Open Pole og Open Aerial
-Skrá sig í staka tíma á námskeiði ef það er pláss t.d. Flex, Pole Fitness/ Pole dance, Aerial silks / Lyra ofl.

Námskeið/ Courses
https://www.erial.is/verslun/

Smelltu hér til að sjá hvernig þú skráir þig í staka tíma
https://www.erial.is/skraning-i-staka-tima/

Ef þú ert með einhverjar fyrirspurnir varðandi klippikort og staka tíma hafðu samband á erial@erial.is

 • Klippikort

  10 tímar – gildistími 6 mánuðir Klippikortin eru tilvalin fyrir þau sem vilja hafa meiri sveigjanleika og einnig frábær viðbót fyrir þau sem eru á námskeiði og vilja mæta í auka tíma. Hægt er að nota klippikortin til þess að mæta í staka tíma á námskeiði, drop in í conditioning, flex tíma eða í opna tíma! Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Smelltu á stundatöfluna til að stækka hana. Klippikortin fást ekki endurgreidd.
 • Stakur tími

  3.800 kr.
  Stakur tími sem hægt er að nota til að mæta í;
  • Stakan tíma á námskeiði
  • Prufutíma
  • Open Pole/ Open Aerial
  • Frjálsa Föstudagstíma
  Skrifaðu í athugasemd í hvaða tíma þú vilt mæta svo við getum skráð þig!
 • Klippikort

  5 tímar – gildistími 3 mánuðir Klippikortin eru tilvalin fyrir þau sem vilja hafa meiri sveigjanleika og einnig frábær viðbót fyrir þau sem eru á námskeiði og vilja mæta í auka tíma. Hægt er að nota klippikortin til þess að mæta í staka tíma á námskeiði, drop in í flex tíma eða í opna tíma! Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Smelltu á stundatöfluna til að stækka hana. Klippikortin fást ekki endurgreidd.

Go to Top