Lyra / Aerial Hoop

Lýra er loftfimleikahringur sem á rætur sínar að rekja til sirkuslista. Æfingar í lýrunni reyna í senn á jafnvægi, styrk, samhæfingu og liðleika.

Næstu 6 vikna námskeið hefjast 23.maí 2022

Tvö getustig eru í boði í lýru loftfimleikum í sumar. Byrjendur og Mixed Level sem er blanda af miðstigi og framhaldi.  Þú getur valið hóp hér að neðan! 

Go to Top