Lyra / Aerial Hoop

Lýra er loftfimleikahringur sem á rætur sínar að rekja til sirkuslista. Æfingar í lýrunni reyna í senn á jafnvægi, styrk, samhæfingu og liðleika.

Næstu 6 vikna námskeið hefjast 4.júlí 2022

Tvö getustig eru í boði í lýru loftfimleikum í sumar. Miðstig og Framhald.  Þú getur valið hóp hér að neðan! 

 • Tilboð!

  Lyra - Byrjendanámskeið 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku.

  Hefur þú áhuga á því að skrá þig á byrjendanámskeið í Lyru. Við ætlum að hafa byrjendanámskeið í sumar ef við náum lágmarksskráningu. Skráðu þig hér í forskráningu á þetta námskeið með því að setja í körfu og ganga frá pöntun. Engin greiðsla á sér stað!  Við höfum sambamband þegar lágmarksskráningu hefur verið náð.

  Mánudagar og miðvikudagar kl. 18:20-19:20

  Lyra er loftfimleikahringur, sem nefnist einnig aerial hoop, og er algengt áhald í sirkúsum og öðrum sviðslistum!   Á þessu byrjendanámskeiði lærir þú grunnstöður og fallega snúninga! Þetta námskeið er fyrir alla sem vilja prófa eitthvað nýtt. Eftir því sem líður á námskeiðið lærum við flóknari æfingar, trikk og samsetningar. 

  KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðum! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð! 

  Við mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!

  Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.  
 • Lyra – Miðstig 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku.

  4. júlí - 15. ágúst 2022 Mánudagar og miðvikudagar kl. 18:20-19:20

  ATH! Tími fellur niður Mánudaginn 1. ágúst. Uppbótartími verður 15. ágúst í staðinn.

  Lyra er loftfimleikahringur, sem nefnist einnig aerial hoop, og er algengt áhald í sirkúsum og öðrum sviðslistum! Á þessu námskeiði er unnið áfram með grunntækni sem byggt er svo á í gegnum námskeiðið.  Æfingar í lýrunni reyna í senn á jafnvægi, styrk, samhæfingu og liðleika. Til þess að fara í Lyra – Miðstig er nauðsynlegt að hafa lokið að minnsta kosti einu byrjendanámskeið og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er  persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.

  KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðum! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!

  Við mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!

  Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.  
 • Lyra - Framhald 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku.

  4. júlí - 15. ágúst 2022 Mánudagar og miðvikudagar kl. 17:15-18:15

  ATH! Tími fellur niður Mánudaginn 1. ágúst. Uppbótartími verður 15. ágúst í staðinn.

  Þetta er framhald námskeið í Lyru loftfimleikum fyrir þau sem eru tilbúnin að taka æfingarnar uppá næstu hæðir!  Í þessum tímum verður farið í fallegar stöður uppi á hringnum sem og flóknari samsetningar. Til þess að fara á þetta námskeið er nauðsynlegt að vera með góðan grunn og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er  persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.

  KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðum! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!

  Við mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!

  Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.  
 • aerial silks

  Sumar klippikort fyrir Aerial nemendur. Silki og Lýra loftfimleikar 

  10 tíma klippikort Gildistími 24.apríl 2022- 12.ágúst 2022 Þetta sumarkort er hugsað fyrir Aerial nemendur sem hafa ekki tök á því að skrá sig á heilt námskeið en vilja samt koma í staka tíma og open Aerial. Nemendur sem eiga þetta sumar klippikort geta mætt frítt í alla open Aerial tíma. Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Námskeið í boði í Maí/Júní eru:
  • Lyra Byrjendur
  • Lyra Mixed Level, 1x í viku
  • Intro to Silks, 1x í viku
  • Silki Miðstig
  • Önnur námskeið sem eru með laus pláss. Flex ofl.
  Það verða Silki og Lýru námskeið í boði í Júlí/Ágúst. Það er ekki komin dagskrá fyrir þau námskeið.

Go to Top