Pole fitness og Pole Dance námskeið fyrir byrjendur
Við bjóðum upp á þrjú mismunandi námskeið sem henta byrjendum.
Á öllum þessum námskeiðum lærið þið pole fitness og pole dance alveg frá grunni og þarf enga reynslu í pole eða dansi til að vera með!
Pole Dance 101
Í Pole Dance 101 ráða háir hælar, bodywaves og kynþokkafullar hreyfingar ríkjum og kenndar eru dansrútínur og flæði. Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa.
(18 ára aldurstakmark í Pole Dance 101)
Intro to Pole
Intro to pole eru tímar fyrir þá sem hafa aldrei prufað pole fitness áður. Í þessum tímum lærir þú grundvallartæknina að Pole fitness ásamt því að byggja upp styrk.
Pole Fitness – Level 1
Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en maður byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur.
-
Intro to Pole - Byrjendanámskeið 4 vikna byrjendanámskeið, kennt 1x í viku Plus: 4x conditioning or flex classes to use during the course!
18. nóvember - 09. desember : þriðudögum kl. 19:40Byrjendatímar í súlufimi sem henta öllum - óháð formi og getu! Það þarf ekki að hafa sérstakan grunn, styrk eða liðleika til að koma á þetta námskeið. Innifalið í verði námskeiðsins eru fjögur miðar fyrir flex- og conditioning tíma til að hjálpa þér að byggja upp styrk og liðleika til að hefja súlaferðalagið þitt af krafti! Við höfum nokkrar lotur af báðum í vikunni sem þú getur fundið á stundatöflunni á heimasíðu okkar og skráð þig á tíma sem hentar þér. Þessi miðar gilda allar fjórar vikurnar sem námskeiðið stendur yfir.Hér lærir þú að hreyfa þig í kringum súluna alveg frá grunni og ekki gert ráð fyrir að þú hafir neinn bakgrunn í íþróttum eða dansi. Þessi tími hentar fyrir alla!- Viltu styrkjast hraðar? Bættu við auka conditioning og flex tímum.
- Kauptu klippikort, áskrift, eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
- Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.