Intro to Aerial Silks – Byrjendanámskeið
3 vikna námskeið, kennt 2x í viku
4. – 20. nóvember | þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:25 – 19:25
Þetta er námskeið fyrir byrjendur í Aerial Silks. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunn í silki, trikk og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í þessu námskeiði því við byggjum það upp í tímunum.
Ávinningar þess að stunda Aerial Silks eru sterkari vöðvar, meiri liðleiki og góður félagsskapur! Lofum góðri skemmtun og hvetjandi umhverfi!
- Viltu styrkjast hraðar? Bættu við nokkrum conditioning og flex tímum.
- Kauptu klippikort, áskrift, eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
- Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
- Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
