Klippikort
Klippikortin eru tilvalin fyrir þau sem vilja bæta liðleika og styrk en þetta kort gildir í flex liðleikaþjálfun og alla conditioning styrktartíma. Þetta kort gildir ekki í súlu, silki eða hoop tíma. Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma.
Í tilefni af Black Friday bjóðum við þér að kaupa 15 tíma klippikort á verði tíu tíma = 5 ókeypis tímar fylgja með!
