fbpx

Hammock Flow – Open Level

18.900 kr.

6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

19. október – 23. nóvember 2025
Sunnudagar kl. 15:00 – 16:00

(English below) Aerial hammock er listræn íþrótt þar sem æfingar, teygjur og stöður eru gerðar í silki hengirúmi. Þjálfarar námskeiðsins eru Persephone og Lilja en þær munu leggja áherslu á samsetningar og að flæða á milli trikka svo þú munt læra eina litla flæðandi rútínu í hverjum tíma. Þessi tími er fullkominn fyrir nemendur í súlufimi/súludansi, lyru eða silki sem vilja prófa eitthvað nýtt! Við mælum með að mæta á allt námskeiðið, en það er líka hægt að nota áskrift, mánaðarkort eða klippikort til að skrá sig í staka tíma.

Forkröfur: engin fyrri reynsla af aerial hammock nauðsynleg, en helst einhver reynsla af loftfimleikum, hvort sem það er af súlu, lyru, silki o.s.frv. Það er ekki ströng krafa að geta farið á hvolf en mælt er með því til þess að geta fulla þátt.

  • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
  • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
  • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun og Conditioning fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikorteða special klippikort til að mæta í þessa tíma
  • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
  • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.

Description

Aerial hammock classes focus on artistry and flow. Persephone and Lilja place emphasis on the transition spaces between tricks and the ability to blend movements into one another, resulting in 1 flowy combo per class. This class is perfect for pole, lyra, or silks students who want to try something different! We recommend attending for the entire course, but it’s also possible to use your subscription, monthly pass, or clip card to sign up for individual classes.

Pre-requisites:
No previous hammock experience required, but ideal to have some aerial training (pole, silk, lyra, trapeze, etc)
Invert not required, but recommended for full participation and enjoyment

Aðrar hagnýtar upplýsingar:

Dagsetning:
19. október – 23. nóvember

Þjálfari:
Þjálfarar námskeiðsins eru Persephone og Lilja

Smáa letrið:

Hammock Flow – Open Level | Námskeið standa í mislangan tíma og þátttakendur þurfa að kynna sér vel hvort rétt námskeið er valið áður en gengið er frá skráningu. Ekki er hægt að fá endurgreiða þegar námskeið er að hefjast eða þegar hafið. Eríal Pole áskilur sér rétt til að fella niður námskeið og staka tíma ef þátttaka telst ekki næg. Vinsamlega kynnið ykkur skilmála Eríal Pole og lýsingu námskeiða áður en gengið er frá skráningu. Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.

 

Go to Top