Pole Dance 101
6 vikna námskeið
16. mars – 20. apríl 2021
Þriðjudagar kl. 18:25 – 19:25
Pole Dance framhald er fyrir alla þá sem vilja halda áfram að fullkomna danshreyfingarnar upp við súluna og á gólfinu og þróa áfram sinn eigin dansstíl. Á námskeiðinu verður farið í flóknari floorwork hreyfingar og lengri dans combo og er námskeiðið beint framhald af Pole Dance 101. Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla pole iðkendur sem elska að dansa á flæðandi og kynþokkafullan hátt!
Mælt er með að hafa áður tekið Pole Dance 101 námskeið eða hafi aðra dansreynslu á súlu. Gert er ráð fyrir að nemendur kunni bodywaves, pirouette snúninga, “fótaklukkur” (ticktock) og helstu leiðir niður og upp af gólfinu.
Klæðnaður í tímum:
Við mælum með að vera með hnéhlífar og í æfingafatnaði að eigin vali sem auðvelt er að hreyfa sig í. Við mælum líka með háum hælum fyrir alla sem vilja!
Aldurstakmark: 18 ár
Kennari: Anna Lóa
Ef þig langar til að æfa oftar í viku mælum við með því að taka flex námskeið á sama tíma.
Reviews
There are no reviews yet.