Pole Fitness – Level 5
6 vikna námskeið, kennt 2x í viku
29. mars – 10. maí 2023 (ath. lokað 10. apríl, páskafrí)
Mánudagar & miðvikudagar kl. 18:20 – 19:20
Athugið að á þessu námskeiði getur komið til þess að nemendur þurfi að deila súlu með öðrum nemendum.
Þetta framhalds námskeið er fyrir þau sem geta auðveldlega gert aerial invert og eru komin með góðan styrk og liðleika til að fara í flókari trikk uppi á súlunni. Í level 5 eru m.a kennd handspring, aerial shouldermount, ayesha og flóknari combo eins og devils point shuffle.
Til þess að fara í level 5 er nauðsynlegt að hafa lokið level 4 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Þú getur séð lista af trikkum sem þú þarft að kunna hér fyrir neðan.
- Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
- Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
- Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
- Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
- Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
Á þessu námskeiðstímabili munum við flytja í nýtt húsnæði. Námskeiðið mun byrja í stúdíóinu okkar að Rauðarárstíg 31 (bakhúsi), og enda í nýja stúdíóinu okkar sem verður einnig í 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar verða sendar á alla nemendur.