Tuesday Special Workshop: Lyra Doubles 11. June

3.800 kr.

7 in stock

Join us for some fun on Tuesday evenings! Það var svo gaman hjá okkur á lyru doubles workshop í mars að við gerum það aftur! Í þessari workshop með Zuzana, munum við læra aðgengilegar lyru “doubles” hreyfingar og búa til fallega rútínu með þeim. Þetta getur verið skemmtilegt verkefni fyrir þig og vin/vinkonu þína, en þú getur líka mætt á eigin spýtur.
Tíminn er ætlaður öllum stigum, þar á meðal sterkum byrjendum og nemendum sem venjulega æfa á öðru áhaldi.
Við mælum með að koma í síðum leggings og bol sem hylur maga, bak og handakrika.

The lyra doubles workshop was so much fun this spring that we’ve decided to do another one! During this workshop, Zuzana will teach accessible lyra doubles moves and create a pretty routine with them. This can be a fun activity for you and your aerial bestie, but you can of course attend on your own.
Class is aimed at all levels including strong beginners and students usually practicing on a different apparatus.
Make sure to wear long leggings (if your skin is sensitive, you might even wear 2 layers), socks and have your lower back covered.

7 in stock

Description

Try something new on Tuesday evenings! Our lovely instructors have a variety of talents that they’re excited to share, and you can get in on it for the same price as a regular drop-in class (or klippikort). Full schedule to be announced soon, so stay tuned!

Smáa letrið:

Eríal Pole áskilur sér rétt til að fella niður námskeið og staka tíma ef þátttaka telst ekki næg. Vinsamlega kynnið ykkur skilmála Eríal Pole og lýsingu námskeiða áður en gengið er frá skráningu. Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.

Additional information

Veldu

Double, Single

Go to Top