Flex – liðleiki og styrkur
4 vikna námskeið, kennt 1x í viku
-
27. nóvember – 18. desember 2023
Mánudagar kl. 20:30 – 21:30 -
1. desember – 21. desember 2023
Föstudagar kl. 17:30 – 18:30*
*Vegna jóla verður síðasti tími námskeiðisins fimmtudaginn 21. desember kl. 18:20.
Flex liðleikaþjálfun er hin fullkomna viðbót til að æfa samhliða öðrum íþróttum og sérstaklega í súlu og loftfimleikum. Aukin hreyfigeta gerir allt svo mikið auðveldara!
Flex er ekki bara fyrir þau sem eru þegar liðug því það geta allir bætt liðleikann sinn. Lögð er áhersla á aktívar styrktar og liðleikaæfingar.
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu!