Hægt er að vera með klippikort til þess að bóka staka tíma ef þú kemst ekki á heilt námskeið. Athugaðu þó að þeir nemendur sem skrá sig á heilt námskeið ganga fyrir og því eru ekki alltaf laus pláss fyrir “drop-in” nemendur í öllum tímum.

Þú getur kynnt þér verðskránna hér