Aerial Silks

Í aerial silks eru æfingarnar gerðar í langri silkislæðu. Ef þú hefur einhvern tímann dáðst að loftfimleikafólkinu í sirkusnum og langað að takast á loft þá er þetta námskeið fyrir þig!

Næstu 6 vikna námskeið hefjast 5.júlí  2022!

  Tvö getustig eru í boði í silki í sumar. Byrjendur og Mixed Level sem er blanda af miðstigi og framhaldi. Þú getur valið hóp hér að neðan!

Hlökkum til að sjá þig!

 • Tilboð!

  Aerial Silks - Byrjendanámskeið 6 vikna námskeið - kennt 2x í viku á þriðjudögum og fimmtudögum.

  Hefur þú áhuga á því að skrá þig á byrjendanámskeið í silki. Við ætlum að hafa byrjendanámskeið í sumar ef við náum lágmarksskráningu. Skráðu þig hér í forskráningu á þetta námskeið með því að setja í körfu og ganga frá pöntun. Engin greiðsla á sér stað!  Við höfum sambamband þegar lágmarksskráningu hefur verið náð.

  Ef þú hefur einhverntíman dáðst að loftfimleikafólkinu í sirkusnum og langað til þess að vita hvernig það er að takast á loft þá er þetta námskeið fyrir þig! Þetta er byrjendanámskeið í aerial silks og þú þarft enga reynslu til að vera með! Á þessu námskeiði lærir þú fyrsta hnútinn þinn til þess að geta stigið upp í silkið.  Eftir því sem líður á námskeiðið læra nemendur flóknari æfingar, trikk og samsetningar.  

  Við mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!

  Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
 • Aerial Silks – Mixed level 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku.

  5. júlí - 11. ágúst 2022

  Þriðjudagar or fimmtudagar kl. 18:20-19:20

  Þessir tímar er þá sem hafa þegar tekið amk eitt byrjendanámskeið í Silki, en námskeiðið verður með blönduðu getustigi. Unnið verður áfram með grunntækni sem byggt er svo á í gegnum námskeiðið.  Í þessum tímum verður farið í fallegar stöður í silkinu sem og flóknari samsetningar.

  KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðum! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!

  Við mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!

  Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.  
 • aerial silks

  Sumar klippikort fyrir Aerial nemendur. Silki og Lýra loftfimleikar 

  10 tíma klippikort Gildistími 24.apríl 2022- 12.ágúst 2022 Þetta sumarkort er hugsað fyrir Aerial nemendur sem hafa ekki tök á því að skrá sig á heilt námskeið en vilja samt koma í staka tíma og open Aerial. Nemendur sem eiga þetta sumar klippikort geta mætt frítt í alla open Aerial tíma. Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Námskeið í boði í Maí/Júní eru:
  • Lyra Byrjendur
  • Lyra Mixed Level, 1x í viku
  • Intro to Silks, 1x í viku
  • Silki Miðstig
  • Önnur námskeið sem eru með laus pláss. Flex ofl.
  Það verða Silki og Lýru námskeið í boði í Júlí/Ágúst. Það er ekki komin dagskrá fyrir þau námskeið.

Go to Top