aerial silks

Aerial Silks

Í aerial silks eru æfingarnar gerðar í langri silkislæðu. Ef þú hefur einhverntíman dáðst að loftfimleikafólkinu í sirkusnum og langað til þess að vita hvernig það er að takast á loft þá er þetta námskeið fyrir þig!

Framhaldsnámskeið í Aerial Silks hefst þann 4. júlí 2021.

Byrjenda- og miðstigsnámskeiðin hefjast þann 11. júlí 2021.

 

Go to Top