fbpx
  • Ert þú að fara að gæsa/ steggja í haust? Hóptímar í Eríal Pole eru frábær skemmtun! Við tökum vel á móti gæsahópum, steggjahópum, vinahópum og vinnuhópum! Allir tímarnir eru ætlaðir fyrir byrjendur og geta því allir verið með! Við höfum margra ára reynslu á því að taka hópa svo við lofum ykkur góðri skemmtun, sjóðheitum myndum og fullt af hlátri! Pole hópskemmtun tilvalið fyrir Gæsa og Steggja hópa. Lærðu fyrstu stöðurnar og snúningana í súludansi! Tíminn er skemmtileg blanda af Pole Fitness og Pole Dance, þar sem þið munið læra sjóðheit danspor og flotta snúninga í kringum súluna! Svo bjóðum við gæsinni/steggnum að vera með smá sýningu fyrir hópinn sem er skemmtilegt að taka upp (jafnvel sýna í brúðkaupinu!). Svo í lok tímans eru teknar hópmyndir sem er alltaf mjög vinsælt! Silki hópskemmtun tilvalið fyrir Gæsa og Steggja hópa. Lærðu fyrstu skrefin og pósurnar í silkinu! Tilvalið fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt! Í silkinu munum við gera læra að klifra upp silkið og gera fallegar og seiðandi pósur í loftinu og jafnframt fara á hvolf! Svo bjóðum við gæsinni/steggnum að vera með smá sýningu fyrir hópinn sem er skemmtilegt að taka upp (jafnvel sýna í brúðkaupinu!). Í lok tímans eru teknar hópmyndir sem er alltaf mjög vinsælt! Sendu okkur fyrirspurn núna á erial@erial.is eða hafðu samband með því að setja í körfuna og fylla út upplýsingarnar (ath engin greiðsla á sér stað). Við svörum þér við fyrsta tækifæri og hlökkum mjög til að heyra í þér! Verið velkomin í nýja stúdíóið okkar að Hallgerðargötu 23, 105 Rvk!
  • Mánaðarkort

    Price range: 16.200 kr. through 59.900 kr.

    Mánaðarkort

    5x á mánuði (1x í viku) - 16.200 kr 9x á mánuði (2x í viku) - 26.300 kr 14x á mánuði (3x í viku) - 39.400 kr Ótakmarkað tímar - 59.900 kr   Vertu með okkar einn mánuð í einu! Þessi passi gefur þér rétt á 9, 14 eða ótakmörkuðum tímum í 31 dag frá kaupdegi. Þú getur notað það fyrir fjölbreytt úrval af tímum, allt að þínu stigi (sjá kröfur okkar um pole fitness og pole dance). Við bjóðum upp á einn opinn tíma á viku sem þú getur tekið þátt í ókeypis. Og ekki gleyma flex liðleikaþjáfun og conditioning styrktaræfingar! Skoðaðu dagskrá okkar á heimasíðunni og notaðu netgáttina okkar til að skrá þig.
  • Tilboð!

    Workshops með Dimitry Fedotov & Alёna Kuzmina 29. nóvember!

    Price range: 10.300 kr. through 18.540 kr.
    Ekki missa af þessu einstaka tækifæri! Þar sem við fengum stuttan fyrirvara á þessari geggjuðu heimsókn þá ákváðum við að hafa alla lýsingu á ensku. Takmörkuð pláss í boði! 10% afsláttur ef þú skráir þig í bæði! 10% discount if you register for both! Pole and acrobatic sensations Dimitry Fedotov (insta: @dimitryfedotov) and (finally!) Alёna Kuzmina (insta: @anela.kuzmina) will be making another trip to Iceland and will be offering workshops while in town! Join us in welcoming this astonishing couple to Eríal by taking advantage of this amazing opportunity to train with two of the best in the world. (Please note that the entire cost goes directly to the instructors-Eríal is adding nothing on top.) Hard Style Choreo with Alёna // 13:00 - 14:30 // 90 min – Get ready for a dance explosion! It's not just a style; it's my dance anthem. Picture this: lightning-fast moves, a choreography bursting with energy and charisma, and a dash of signature acrobatic wizardry. Let's turn up the heat and unleash the seductive beast within you, all while grooving together! Important Note: Every workshop can be adapted to the level of the participants. Choreography can be slowed down or spiced up with more advanced details, and I always give simplified or interchangeable options so everyone feels included. Breaking Bad with Dimitry // 15:00 - 16:30 // 90 min – Get ready for signature tricks and combos, meticulously crafted with my own secret recipe. Alongside hidden formulas, learn how to synthesize and harness the two most crucial ingredients – power and speed. This pole lab experience is a step-by-step guide to mastering my moves and creating your own.  
  • Tilboð!

    Intro to Pole | hefst 18. nóvember!

    Original price was: 18.900 kr..Current price is: 14.200 kr..

    Intro to Pole - Byrjendanámskeið 4 vikna byrjendanámskeið, kennt 1x í viku Plus: 4x conditioning or flex classes to use during the course!

    18. nóvember - 09. desember : þriðudögum kl. 19:40
    Byrjendatímar í súlufimi sem henta öllum - óháð formi og getu! Það þarf ekki að hafa sérstakan grunn, styrk eða liðleika til að koma á þetta námskeið. Innifalið í verði námskeiðsins eru fjögur miðar fyrir flex- og conditioning tíma til að hjálpa þér að byggja upp styrk og liðleika til að hefja súlaferðalagið þitt af krafti! Við höfum nokkrar lotur af báðum í vikunni sem þú getur fundið á stundatöflunni á heimasíðu okkar og skráð þig á tíma sem hentar þér. Þessi miðar gilda allar fjórar vikurnar sem námskeiðið stendur yfir.
    Hér lærir þú að hreyfa þig í kringum súluna alveg frá grunni og ekki gert ráð fyrir að þú hafir neinn bakgrunn í íþróttum eða dansi. Þessi tími hentar fyrir alla!

Go to Top