Pole fitness & Dance

Næstu 6 vikna námskeið hefjast 15.-18. nóvember!

Hér er að finna þau pole fitness og pole dance námskeið sem eru í boði hjá okkur. Smelltu á námskeiðin hér fyrir neðan til að lesa meira og skrá þig!

Hefurðu aldrei æft súlu eða íþróttir áður? Engar áhyggjur! Það geta allir byrjað í Pole áháð fyrri reynslu! Byrjendanámskeiðin okkar eru Pole Dance 101 og Pole Fitness level 1

 • pole fitness level 1

  Pole Fitness level 1 – Byrjendur 6 vikna námskeið

  16. nóvember - 28. desember 2021 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:15-18:15

  Fyrstu 11 tímarnir eru fyrir jól og síðasti tíminn er milli jóla og nýars (þriðjudaginn 28. desember) Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum.

  Langar þig að æfa oftar í viku? Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!

 • level 2 pole fitness

  Pole Fitness – Level 2 6 vikna námskeið

  15. nóvember - 29. desember 2021 Mánudagar & miðvikudagar kl. 17:10-18:10

  Fyrstu 11 tímarnir eru fyrir jól og síðasti tíminn er milli jóla og nýars (mið 29.des). Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 1 og eru búin að ná góðum tökum í því og vilja fara í erfiðari æfingar. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 1, gerðar erfiðari æfingar og byrjað að fara á hvolf. Til þess að fara í level 2 er nauðsynlegt að hafa lokið level 1 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.

  Langar þig að æfa oftar í viku? Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!

 • level 3 pole fitness

  Pole Fitness – Level 3 6 vikna námskeið

  16. nóvember - 28. desember 2021 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 19:25-20:25

  Fyrstu 11 tímarnir eru fyrir jól og síðasti tíminn er milli jóla og nýars (þriðjudaginn 28. desember) Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 2 og eru meðal annars orðin örugg í því að fara á hvolf og sleppa höndum. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 2 og erfiðari æfingar settar saman í combos. Á þessu námskeiði er m.a kennd one handed spins, aerial invert, shouldermount, leg switches og layback.  Til þess að fara í level 3 er nauðsynlegt að hafa lokið level 2 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.

  Langar þig að æfa oftar í viku? Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!

 • Pole Fitness – Level 4 6 vikna námskeið

  15. nóvember - 29. desember 2021 Mánudagar & miðvikudagar kl. 18:15-19:25 (70 mín.)

  Fyrstu 11 tímarnir eru fyrir jól og síðasti tíminn er milli jóla og nýars (mið 29.des). Þetta er 70 mín framhalds námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 3 og eru meðal annars orðin örugg í því að fara á hvolf og sleppa höndum. Í level 4 eru m.a kennd handspring, aerial shouldermount , jade, extended alegra og ayesha. Til þess að fara í level 4 er nauðsynlegt að hafa lokið level 3 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat. Við mælum með að framhaldsnemendur taki Flex liðleikaþjálfunartímann sem er strax eftir level 4 tímann kl 19:30.  Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!  
 • Zapraszamy do udziału w 6-tygodniowym kursie podstawowym pole dance -poziom mieszany!

  November 16th - Desember 22nd Wtorki o 17:15 - 18:15

  Nauczyciel: Marta Tommy Ten kurs jest dla tych, którzy ukończyli kurs dla początkujących i opanowali go do perfekcji i chcą przejść do trudniejszych ćwiczeń. Program opiera się na ćwiczeniach Poziomu 1, wykonywał cięższe ćwiczenia i zaczął wywracać się do góry nogami. Aby przejść na ten poziom, konieczne jest ukończenie co najmniej poziomu początkującego, a trener ocenił, że uczeń jest gotowy do awansu. To niezwykle osobiste, jak długo i szybko ludzie przechodzą przez poziomy trudności i zachęcamy uczniów do rozmowy z trenerem. Chcesz ćwiczyć częściej w tygodniu? Kliknij TUTAJ, aby dodać trening elastyczności Flex 1x w tygodniu lub zdobądź kartę z klipsem TUTAJ i przyjdź w godzinach otwarcia!    
 • Pole Dance 101 6 vikna námskeið fyrir byrjendur!

  Fimmtudagar kl. 20:30 – 21:30

  18. nóvember - 28. desember 2021 Fyrstu 5 tímarnir eru fyrir jól og síðasti tíminn er milli jóla og nýars (þriðjudaginn 28. des)

  Í Pole Dance 101 ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og flæði á súlunni og gólfinu. Á þessu námskeiði lærir þú súludans alveg frá grunni og þarf enga reynslu á súlu né dansi til að vera með! Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa!

  Langar þig að æfa oftar í viku? Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku, komdu í Intro to Pole námskeið 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!

 • Pole Dance - Framhald 6 vikna námskeið

  16. nóvember - 21. desember 2021 Þriðjudagar kl. 20:30 – 21:30

  Pole Dance framhald er fyrir alla sem vilja fullkomna danshreyfingarnar á súlunni og gólfinu og þróa áfram sinn eigin dansstíl. Á námskeiðinu verður farið í flóknari floorwork hreyfingar og lengri dans combo og er námskeiðið beint framhald af Pole Dance 101. Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla pole iðkendur sem elska að dansa á flæðandi og kynþokkafullan hátt! Mælt er með að hafa áður tekið Pole Dance 101 námskeið eða hafi aðra dansreynslu á súlu. Gert er ráð fyrir að nemendur kunni bodywaves, pirouette snúninga, "fótaklukkur" (ticktock) og helstu leiðir niður og upp af gólfinu.

  Langar þig að æfa oftar í viku? Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku, komdu í Intro to Pole námskeið 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!

Go to Top