Pole fitness & Dance

Næstu 6 vikna námskeið hefjast 4-7. júlí 2022!

Hér er að finna þau pole fitness og pole dance námskeið sem eru í boði hjá okkur. Smelltu á námskeiðin hér fyrir neðan til að lesa meira og skrá þig!

Hefurðu aldrei æft súlu eða íþróttir áður? Engar áhyggjur! Það geta allir byrjað í Pole áháð fyrri reynslu! Byrjendanámskeiðin okkar eru Pole Dance 101 og Pole Fitness level 1

 • pole fitness level 1

  Pole Fitness level 1 – Byrjendanámskeið

  6 vikna námskeið - 1x í viku

  6. júlí  - 10. ágúst 2022 Miðvikudagar kl. 19:25

  Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum.

  KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðumá þessu tímabili! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!

  Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!  Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu. 
 • pole fitness level 1

  Pole Fitness level 1 – Byrjendur 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku.  

  5. júlí - 11. ágúst 2022 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:20-19:20

  Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!  Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu. 
 • pole fitness level 1

  Pole Fitness level 1.5 – Byrjendur 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

  5. júlí - 11. ágúst 2022 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:15-18:15

  Þetta er námskeið fyrir þau sem hafa klárað amk eitt level 1 námskeið áður og eru tilbúin að leggja áherslu á að styrkja sig og undirbúa sig undir level 2. Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!  Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu. 
 • level 2 pole fitness

  Pole Fitness – Level 2 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

  4. júlí - 15. ágúst 2022 Mánudagar & miðvikudagar kl. 17:15-18:15

  ATH! Tími fellur niður Mánudaginn 1. ágúst. Uppbótartími verður 15.ágúst í staðinn.

  Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 1 og eru búin að ná góðum tökum í því og vilja fara í erfiðari æfingar. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 1, gerðar erfiðari æfingar og byrjað að fara á hvolf. Til þess að fara í level 2 er nauðsynlegt að hafa lokið level 1 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.

  KAUPAUKI: Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja með öllum keyptum námskeiðum! Nú geturu æft oftar fyrir sama verð!

  Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ! Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
 • level 3 pole fitness

  Pole Fitness – Level 3 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

  5. júlí - 11. ágúst 2022 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 19:25-20:25

  Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 2 og eru meðal annars orðin örugg í því að fara á hvolf og sleppa höndum. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 2 og erfiðari æfingar settar saman í combos. Á þessu námskeiði er m.a kennd one handed spins, aerial invert, shouldermount, leg switches og layback.  Til þess að fara í level 3 er nauðsynlegt að hafa lokið level 2 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.

  KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðum! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!

  Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ! Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
 • Pole Fitness – Level 4 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

  4. júlí - 15. ágúst 2022 Mánudagar & miðvikudagar kl. 18:20-19:20

  ATH! Tími fellur niður Mánudaginn 1. ágúst. Uppbótartími verður 15. ágúst í staðinn.

  Þetta framhalds námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 3 og eru meðal annars orðin örugg í því að fara á hvolf og sleppa höndum. Í level 4 eru m.a kennd handspring, aerial shouldermount , jade, extended alegra og ayesha. Til þess að fara í level 4 er nauðsynlegt að hafa lokið level 3 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.

  KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðum! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!

  Við mælum með að framhaldsnemendur taki Flex liðleikaþjálfunartímann sem er strax eftir level 4 tímann kl 19:30. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ! Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
 • Pole Dance 101 6 vikna námskeið fyrir byrjendur!

  7. júlí - 11. ágúst 2022 Fimmtudagar kl. 20:30 – 21:30

  Í Pole Dance 101 ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og flæði á súlunni og gólfinu. Á þessu námskeiði lærir þú súludans alveg frá grunni og þarf enga reynslu á súlu né dansi til að vera með! Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa!

  KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðum fram að áramótum! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!

  Frjálsir tímar, sem eru kallaðir Open Pole og Open Aerial, eru tímar með þjálfara þar sem þú getur æft frjálst það sem þú vilt leggja áherslu á. Þjálfari leiðir upphitun og er þér innan handar en það fer ekki nein eiginleg kennsla. Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!
 • Pole Dance - Framhald 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

  5. júlí - 9þ ágúst 2022 Þriðjudagar kl. 20:30 – 21:30

  Pole Dance framhald er fyrir alla sem vilja fullkomna danshreyfingarnar á súlunni og gólfinu og þróa áfram sinn eigin dansstíl. Á námskeiðinu verður farið í flóknari floorwork hreyfingar og lengri dans combo og er námskeiðið beint framhald af Pole Dance 101. Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla pole iðkendur sem elska að dansa á flæðandi og kynþokkafullan hátt! Mælt er með að hafa áður tekið Pole Dance 101 námskeið eða hafi aðra dansreynslu á súlu. Gert er ráð fyrir að nemendur kunni bodywaves, pirouette snúninga, "fótaklukkur" (ticktock), sholder rolls  og helstu leiðir niður og upp af gólfinu. Það er líka gert ráð fyrir því að þú getir gert allar þessar hreyfingar í háum hælum.

  KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðum! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!

  Frjálsir tímar, sem eru kallaðir Open Pole og Open Aerial, eru tímar með þjálfara þar sem þú getur æft frjálst það sem þú vilt leggja áherslu á. Þjálfari leiðir upphitun og er þér innan handar en það fer ekki nein eiginleg kennsla. Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!

Go to Top