Aerial Silks – Framhald | BIÐLISTI

kr.

BIÐLISTI

Skráðu þig á biðlista fyrir næsta námskeið með því að setja það í körfu og ganga frá pöntuninni. Ath engin greiðsla á sér stað.

Við höfum samband um leið og við opnum fyrir skráningu!

 

Aerial Silks – Framhald
6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

21. maí – 27. júní 2024
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:10-18:10

Á þessu námskeiði munum við taka silki trikkin upp á næsta stig. Hér munum við læra erfiðari trikk og æfa okkur í að gera samsetningar af trikkum!
Við munum skoða mismunandi gerðir af hreyfingum og auka líkamsmeðvitundina í silkinu.

Til þess að fara í Aerial silks – Framhald er nauðsynlegt að hafa lokið að minnsta kosti einu Miðstigsnámskeiði og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.

  • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
  • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
  • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
  • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
  • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.

Description

Í aerial silks framhald tökum við silki trikkin upp á næsta stig, gerum samsetningar af trikkum og aukum líkamsmeðvitundina í silkinu.

Aðrar hagnýtar upplýsingar

Dagsetning:
21. maí – 27. júní 2024

Þjálfari:
Þjálfari námskeiðsins er Alice D.

Smáa letrið:

Aerial Silks – Framhald | Námskeið standa í mislangan tíma og þátttakendur þurfa að kynna sér vel hvort rétt námskeið er valið áður en gengið er frá skráningu. Ekki er hægt að breyta skráningu, færa milli hópa eða tímabila né endurgreiða þegar námskeið er að hefjast eða þegar hafið. Eríal Pole áskilur sér rétt til að fella niður námskeið og staka tíma ef þátttaka telst ekki næg. Vinsamlega kynnið ykkur skilmála Eríal Pole og lýsingu námskeiða áður en gengið er frá skráningu. Ef eitthvað er óljóst bendum við viðskiptavinum á að hafa samband.

Go to Top