Intro to Aerial Hoop – 2 fyrir 1
Aerial Hoop er loftfimleikahringur, sem nefnist einnig Lyra, og er algengt áhald í sirkúsum og öðrum sviðslistum. Á þessu Intro námskeiði byrjum við á byrjuninni svo þú þarft ekki að hafa neina reynslu til að geta verið með! Hér munt þú læra þínar fyrstu stöður og snúninga. Hringina er hægt að hækka og lækka eftir þörfum svo hver sem er getur gert fallegar samsetningar strax í fyrsta tíma!
Taktu vin eða vinkonu með því við erum að bjóða 2 fyrir 1 í tilefni af Black Friday!
*Takmarkað magn í boði!
**Gildistími 6 mánuðir frá kaupum.
***Vinir sem mæta saman deila silki :)
Vinsamlegast settu nafn, netfang og símanúmer hjá vini/vinkonu þinni í athugasemd svo við getum skráð viðkomandi.
