Myndataka í Eríal Pole
Langar þig í fallegar myndir af þér á súlunni, lyrunni eða í silkinu? Komdu í myndatöku til okkar!
Dagsetningar:
Föstdagur 30. maí kl. 12:00 – 16:00
Laugardagur 31. maí kl. 13:00 – 16:00
3x myndir: kr. 8.900
5x myndir: kr . 11.900
Veldu þrjár eða fimm myndir. Í athugasemdinni, segðu okkur hvaða dag þú vilt koma og hvaða tæki þú vilt. Við munum senda þér nákvæma tímasetningu, en hver nemandi fær 10 mínútur með ljósmyndaranum. Það verður þjálfari á staðnum meðan myndatakan fer fram til að hjálpa þér með pósurnar þínar og að ná réttu sjónarhornunum.