Pole Fitness – Level 3
6 vikna námskeið, kennt 2x í viku
Það er hægt að skrá sig á biðlista fyrir þetta námskeið. Settu í körfu og gangtu frá pöntuninni. Athugið að engin greiðsla á sér stað. Við höfum samband ef einhver dettur út af þessu námskeiði.
24. maí – 30. júní 2022
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 19:25-20:25
ATH! Tími fellur niður Fimmtudaginn 26.maí , Uppstigningardagur . Nemendur fá einn stakan tíma á reikninginn sinn í stað uppbótartíma.
Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 2 og eru meðal annars orðin örugg í því að fara á hvolf og sleppa höndum. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 2 og erfiðari æfingar settar saman í combos. Á þessu námskeiði er m.a kennd one handed spins, aerial invert, shouldermount, leg switches og layback.
Til þess að fara í level 3 er nauðsynlegt að hafa lokið level 2 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.
KAUPAUKI! Frjálsir tímar í stundatöflu fylgja frítt með öllum keyptum námskeiðum! Nú getur þú æft oftar í viku fyrir sama verð!
Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.