Eríal Pole

About Eríal Pole

Endilega sendu okkur línu á erial@erial.is ef þú hefur einhverjar spurningar.

Mömmutímar hefjast í janúar!

Mömmu-Súlufimi hefst í janúar!
mánudagar og miðvikudagar kl 12:00

Pole Fitness námskeið fyrir nýbakaðar mömmur með börn á aldrinum 0-6 mánaða þar sem börnin eru velkomin með í tíma. Námskeiðið er byggt upp á svipaðan hátt og Level 1 þar sem farið er í grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur sem og sérhæfðar styrktaræfingar fyrir core- og mjaðmasvæði, sem eru mikilvægar eftir meðgöngu og barnsburð.

Námskeiðið er miðað við byrjendur og sérsniðið að nýbökuðum mæðrum, svo ekki eru gerðar neinar lágmarkskröfur um reynslu, styrk eða liðleika þátttakenda. Námskeiðið er uppbyggt þannig að það henti öllum nýbökuðum mæðrum og unnið verður með öllum við að byggja upp styrk og liðleika frá grunni.

Ekki vera feimin að skrá þig og mæta með litla krílið þitt í skemmtilega og fjölbreytta tíma í polefitness en það kom mér af stað eftir barnsburð. :)

Kennari námskeiðs: Unnur Kristín Óladóttir, ÍAK einkaþjálfari og nokkurra ára reynsla í polefitness

Smelltu hér til að skrá þig.

unnur-pole

By |2018-07-26T01:11:34+00:00December 5th, 2016|Eríal Pole|0 Comments

Eva Rut á listanum 10 pole dancers you have never heard of that are changing the game

Hversu svalt! Eva Rut ein af eigendum og þjálfurum Eríal Pole komst á listann 10 pole dancers you have never heard of that are changing the game

http://blog.poleconvention.com/general/10-pole-dancers-youve-never-heard-of-that-are-changing-the-game/

evapolesplit
Instagram: @kyokowidz
Location: Reykjavik, Iceland
Pole Style: Athletic with a splash of Contemporary
Game Changer: Solid instruction in the studio

Eva is tucked away in beautiful Iceland at Erial Pole. She’s got no formal training and told me once that she hated gym class in school. She’s got a booty to die for, some feminist politics that will melt your heart, and is one of three people in this entire planet to teach me into an aeysha (I’m 5 years into that journey with no real success to speak of). She teaches balance and movement in a very intuitive way and always knows exactly how to fix whatever problem you’re running into with a pose or flow.

I have had the privilege of training with her for one month last year and she teaches in Icelandic with a bit of English here and there. I speak no Icelandic and still managed to get more than I could handle out of every single class, which is a testament to her kinetic awareness and execution. Eva is strong, flexible and she belongs in a studio classroom teaching girls because she is simply fantastic at what she does.

By |2016-12-04T20:26:55+00:00December 4th, 2016|Eríal Pole|0 Comments

Frábær sumartilboð!

Sumartilboð!
Aðgangur að mini gymmi og opnum tímum fylgir öllum sumartilboðunum.

3 mánaða kort
(gildistími korts 1. júní – 31. ágúst.)
Námskeið í polefitness í það level sem þú ert á eða flex liðleikatímar.

Pole Fitness Level 1
4 vikna námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Kennt 2x í viku og hver tími er 60mín
Mánudagar og miðvikudagar kl. 18:00
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 12:00
Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 21:00

Lyra loftfimleikar
4 vikna námskeið í lyru loftfimleikum. Kennt 1x í viku og hver tími er 90mín
Lyra Byrjendur – mánudagar kl. 17:30
Lyra Framhald – mánudagar kl. 19:00

Skráðu þig á námskeið hér

minigym-fb

By |2018-09-16T23:24:36+00:00May 24th, 2016|Eríal Pole|0 Comments

Nadia Sharif workshop 7. og 8. maí

Nú styttist í hina kattliðugu Nadia Sharif.

7. maí 14:00 – 15:30 Pure Spin (Skilyrði að kunna að klifra)
7. maí 15:45 – 17:15 Signature Tricks (int/adv)

8 Maí kl 18:00 – 19:30 Drops (int/adv)
8 maí kl 19:45 – 21:15 Acroflex (þátttakendur á þessu workshoppi þurfa að komast í brú)

Hvert námskeið er 90 mínútur og kostar 10.500kr
Hægt er að bóka sig á námskeiðið í afgreiðslu Eríal Pole.

nadia

Nadia is known for her unique tricks, fluid spins, acrobatic capabilities, energetic stage presence and impeccable musicality. She first started pole dancing in her bedroom after watching Felix Cane on YouTube in 2007. Being so inspired by the art, she installed a pole and began to teach herself tricks by watching people like Karol Helms, Pantera and Jenyne Butterfly on YouTube. She then entered her first competition, PoleStar Invitational 2008, and was addicted to pole dancing after that. In 2009, Nadia began teaching at X-Polesitions in North Hollywood and continued to train and compete. In 2010, she partnered up with Mina Mortezaie and began competing and performing as a doubles act. Nadia continues to train and compete as both a soloist and doubles pair with Mina Mortezaie. Nadia is very passionate about teaching and has continued to teach pole dancing through her electrical engineering education and through her engineering career. She loves to share her pole knowledge and experience with her pole students in hopes that she can inspire pole students and help spread the pole word in positive light.

By |2016-05-04T13:48:54+00:00May 2nd, 2016|Eríal Pole|0 Comments
English Íslenska