Taktu þátt í Instagram leik Eríal Pole og þú gætir átt möguleika á að vinna glæsilegan gjafapoka
fullan af flottum vörum frá Pole Expo í Las Vegas og námskeið hjá Eríal Pole.

Það eina sem þú þarft að gera er að:
– taka pole mynd af þér
– setja myndina inn á Instagram
– tagga #erialexpo og #erialpole þú ert komin í pottinn

DSCF5210erialexpo2
Ath! Ef þú ert með stillingarnar þínar á private þá getum við ekki séð myndina og aðeins vinir þínir sjá hana. Þannig áttu því miður ekki möguleika á að vinna.

– Tilkynnt verður um vinningshafa 19. september.
– Valdir verða tveir vinningshafar.
– Einn verður dreginn út af handahófi og mun dómnefnd velja sína uppáhalds mynd.
– Þú getur aukið vinningslíkur þínar með því að senda inn fleiri en eina mynd.

Hér getur þú séð þær myndir sem hafa verið sendar inn í leikinn.

Hér er hægt að skoða instagramsíðuna okkar.
Endilega fylgdu okkur á Instagram @erialpole