Aerial Silks - Byrjendanámskeið 6 vikna námskeið - kennt 2x í viku á þriðjudögum og fimmtudögum.
Hefur þú áhuga á því að skrá þig á byrjendanámskeið í silki. Við ætlum að hafa byrjendanámskeið í sumar ef við náum lágmarksskráningu. Skráðu þig hér í forskráningu á þetta námskeið með því að setja í körfu og ganga frá pöntun. Engin greiðsla á sér stað! Við höfum sambamband þegar lágmarksskráningu hefur verið náð. Ef þú hefur einhverntíman dáðst að loftfimleikafólkinu í sirkusnum og langað til þess að vita hvernig það er að takast á loft þá er þetta námskeið fyrir þig! Þetta er byrjendanámskeið í aerial silks og þú þarft enga reynslu til að vera með! Á þessu námskeiði lærir þú fyrsta hnútinn þinn til þess að geta stigið upp í silkið. Eftir því sem líður á námskeiðið læra nemendur flóknari æfingar, trikk og samsetningar.Við mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir alla nemendur! Því aukin liðleiki gerir allar æfingar skemmtilegri. Kauptu KLIPPIKORT eða SKRÁÐU ÞIG Á ALLT NÁMSKEIÐIÐ!
Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.