aerial silks

Aerial Silks

Í aerial silks eru æfingarnar gerðar í langri silkislæðu. Ef þú hefur einhverntíman dáðst að loftfimleikafólkinu í sirkusnum og langað til þess að vita hvernig það er að takast á loft þá er þetta námskeið fyrir þig!

Framhaldsnámskeið í Aerial Silks hefst þann 4. júlí 2021.

Byrjenda- og miðstigsnámskeiðin hefjast þann 11. júlí 2021.

 

 • Aerial Silks – Byrjendur

  6 vikna námskeið - kennt 1x í viku

  11. júlí - 22. ágúst 2021 Sunnudagar kl. 12:00-13:00

  Ef þú hefur einhverntíman dáðst að loftfimleikafólkinu í sirkusnum og langað til þess að vita hvernig það er að takast á loft þá er þetta námskeið fyrir þig! Á námskeiðinu munt þú læra fyrsta hnútinn þinn til þess að geta stigið upp í silkið og svo mun hópurinn færa sig smám saman yfir í flóknari æfingar, trikk og samsetningar eftir því sem líður á námskeiðið. Hér lærir þú silki alveg frá grunni og þarf enga reynslu til að vera með! Kennari er Ástríður J. Klæðnaður: Leggings og síðerma- eða stuttermabolur. Við mælum ekki með því að vera í víðum eða lausum fatnaði því hann getur vafist saman við silkið.  

  Langar þig að æfa oftar í viku? Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!

   
 • Aerial Silks - Miðstig 6 vikna námskeið - 1x í viku

  Sunnudagar kl. 13:10

  11. júlí-15. ágúst 2021

  Þetta námskeið er fyrir nemendur sem hafa tekið amk. eitt byrjenda námskeið í silki. Á þessu námskeiði munum við taka silki trikkin upp á næsta stig. Hér munum við læra erfiðari trikk og æfa okkur í að gera samsetningar af trikkum! Við munum skoða mismunandi gerðir af hreyfingum og auka líkamsmeðvitundina í silkinu. Ef þú ert ekki viss hvort þetta erfiðleikastig henti þér er best að tala við þjálfarann þinn eða hafa samband í erial@erial.is. Kennari námskeiðsins er Ástríður. Klæðnaður: Leggings og síðerma- eða stuttermabolur. Við mælum ekki með því að vera í víðum fatnaði því hann getur flækst fyrir manni og vafist saman við silkið.

  Langar þig að æfa oftar í viku? Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!

 • Aerial Silks - Framhald Intensive 2 vikna námskeið - 3x í viku

  Sunnudagar kl. 14:20 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 19:25 - 20:25

  Hefst sunnudagin 4. júlí

  Þetta námskeið er fyrir nemendur sem hafa tekið amk. eitt námskeið í miðstigi í silki. Hér eru lærð erfiðari trikk og samsetningar af trikkum! Skoðaðar verða mismunandi gerðir af hreyfingum og unnið verður að því að auka líkamsmeðvitundina í silkinu. Ef þú ert ekki viss hvort þetta erfiðleikastig henti þér er best að tala við þjálfarann þinn eða hafa samband í erial@erial.is. Kennari námskeiðsins er Alice Demurtas. Klæðnaður: Leggings og síðerma- eða stuttermabolur. Við mælum ekki með því að vera í víðum eða lausum fatnaði því hann getur vafist saman við silkið.

  Langar þig að æfa oftar í viku? Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!

 • Open pole/aerial - Ótakmarkað!

  Gildir til og með 15. ágúst 2021

  Open pole og open aerial eru frjálsir tímar þar sem iðkendur hafa aðgengi að aðstöðu Eríal Pole og geta æft sig á súlu, silki eða lýru.  Þessir tímar er hugsaðir til þess að æfa sig betur í því sem þeir hafa þegar lært í öðrum tímum og því eru ekki kennd ný trikk í þessum tíma. Starfsmaður verður á svæðinu en engin eiginleg kennsla fer fram. Frábær viðbót sem við mælum með fyrir alla loftfimleikaiðkendur. ATH. Aðeins fyrir nemendur Eríal Pole Kortið gildir líka í Buttlift tíma sem eru annan hvern laugardag í sumar kl 13:00 Stundatafla (Smelltu til að stækka)

Go to Top