Í aerial silks eru æfingarnar gerðar í langri silkislæðu. Ef þú hefur einhvern tímann dáðst að loftfimleikafólkinu í sirkusnum og langað að takast á loft þá er þetta námskeið fyrir þig!
Tvö getustig eru í boði í silki í sumar: Byrjendur og Mixed (miðstig/framhald). Þú getur valið hóp hér að neðan!
Við erum með 16 ára aldurstakmark. Hafðu samband á erial@erial.is ef þú vilt nota frístundastyrkinn.

Hlökkum til að sjá þig!

  • eríal silki

    Aerial Silks – Mixed level (intermediate -advanced) 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    29. júní - 8. ágúst 2023 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:10-18:10

    Í sumar bjóðum við upp á námskeið með blönduðu getustigi (miðstig-framhald). Í tímunum tökum við silki trikkin upp á næsta stig, gerum samsetningar af trikkum og bætum við fullt af nýju og skemmtilegu efni!
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikorteða skráðu þig á allt námskeiðið.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
    *Þetta námskeið mun fara fram í nýja stúdíóinu okkar að Hallgerðargötu 23, 105 Reykjavík

  • Tilboð!

    Skráðu þig á biðlista fyrir næsta námskeið með því að setja það í körfu og ganga frá pöntuninni. Ath engin greiðsla á sér stað.

    Við höfum samband um leið og við opnum fyrir skráningu!

    Aerial Silks - Byrjendanámskeið 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku.

    Þetta er námskeið fyrir byrjendur í Aerial Silks. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í silki, trikk og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Ávinningar þess að stunda Aerial Silks eru sterkari vöðvar, meiri liðleiki og góður félagsskapur! Lofum góðri skemmtun og hvetjandi umhverfi! Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.

Go to Top