Langar þig að æfa pole eða loftfimleika en hefur enga fyrri reynslu? Eftirfarandi námskeið eru fyrir byrjendur!

Eríal Pole er pole og loftfimleika stúdíó í hjarta Reykjavíkur. Við höfum verið starfandi síðan 2012 og sérhæfum okkur í pole fitness, pole dans, loftfimleikum eins og Lýru(aerial hoop) og Silki(aerial silks). Einnig erum við með Flex liðleikaþjálfun sem við mælum klárlega með fyrir alla, því aukin hreyfigeta gerir allar æfingar skemmtilegri! Við leggjum áherslu á líkamsvirðingu og hvetjandi andrúmsloft.
Hér er listi af öllum byrjenda námskeiðunum okkar. Skoðaðu hér neðar á síðunni hvað er í boði hverju sinni.

💪 Pole Fitness Level 1: Vinsælasta námskeiðið okkar! Áhersla á að byggja upp styrk, æfa snúninga, stöður og trikk á súlunni (enginn dans).

🔥Pole dance 101: Kynþokkafullt flæði. Hér lærir þú dansrútínu við seiðandi tónlist, bæði á súlunni og á gólfinu (floorwork). 

🎪Aerial Silks loftfimleikar: Lærðu fallegar stöður í silkislæðunum. Skemmtileg leið til að byggja upp styrk í handleggjunum, öxlunum og kviðnum!

Flex liðleikaþjálfun: Hér er farið í styrktar- og teygjuæfingar fyrir splitt, spígat, bak- og axlarliðleika. Þetta námskeið er fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna, það geta allir fundið æfingar við sitt hæfi!

Næstu námskeið byrja 30. mars! 

  • Tilboð!
    Aerial Hoop er loftfimleikahringur, sem nefnist einnig Lyra, og er algengt áhald í sirkúsum og öðrum sviðslistum. Í hringnum er hægt að gera alls konar fallega snúninga, stöður og samsetningar. Við erum bara með einn hóp í Aerial Hoop eins og er. Sá hópur með blönduðu getustigi, en flestir í hópnum eru á mið/framhaldsstigi. Til þess að komast í hópinn er mikilvægt að hafa náð tökum á grunninum í aerial hoop og hafa góðan styrk. Við viljum því bjóða þeim sem hafa fyrri reynslu af aerial hoop, eða hafa styrk og góðan grunn úr fimleikum eða öðrum íþróttum, að skrá sig á biðlista fyrir örnámskeiðið "Aerial Hoop grunnur (hraðferð)". Í þessum tímum verður farið hratt yfir grunn atriði og þjálfari metur hvort nemendur séu tilbúnir að færa sig upp í Aerial Hoop hópinn. Við höfum samband þegar lágmarksskráningu hefur verið náð og reynum þá að finna dagsetningar sem henta sem flestum. Skráðu þig á listann með því að setja í körfu og ganga frá pöntun (engin greiðsla á sér stað). Ef þú vilt ekki bíða eftir að lágmarksskráning náist, er líka möguleiki að koma í einkatíma í aerial hoop. Endilega hafðu samband við erial@erial.is ef þú ert með einhverjar spurningar!  
  • Aerial Silks - Byrjendanámskeið 3 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    30. mars - 20. apríl 2023 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 19:25 - 20:25

    Ath. lokað 6. apríl útaf Uppstigningardegi. / Closed April 6th because of public holiday!

    Hefur þú einhvern tímann langað að læra að fljúga? Þá er þetta námskeið fyrir þig! Byrjendur velkomnir! Þú þarft ekki að hafa grunn í loftfimleikum né íþróttum til að skrá þig á þetta námskeið. Við byggjum upp styrk og liðleika á námskeiðinu. Ávinningar þess að stunda Aerial Silks eru sterkari vöðvar, meiri liðleiki og góður félagsskapur! Lofum góðri skemmtun og hvetjandi umhverfi! Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
  • Áskrift hjá Eríal Pole

    5.000 kr.34.400 kr.

    ÓTÍMABUNDIN ÁSKRIFT

    Námskeið 1x í viku - kr. 10.600 á mánuði Verð per námskeið 16.900. Gildir fyrir námskeiði sem er 1x í viku. Athugið að ekki er hægt að nýta áskrift sem er einu sinni í viku fyrir námskeið sem er 2x í viku. Námskeið 2x í viku - kr. 17.200 á mánuði Verð per námskeið 27.900. Gildir fyrir námskeiði sem er 2x í viku eða tveimur 1x námskeiðum í viku.  Námskeið 3x í viku - kr. 27.800 á mánuði (kaupauki: 5 tíma klippikort fylgir fyrstu kaupum!) Verð per námskeið 27.900+16900.   Gildir fyrir námskeiði sem er 2x í viku og 1x í viku, eða þrisvar 1x í viku. Námskeið 4x í viku - kr. 34.400 á mánuði (kaupauki: 10 tíma klippikort fylgir fyrstu kaupum!) Verð per námskeið er 27900*2. Gildir fyrir tvö námskeið sem eru 2x í viku, eða eitt námskeið 2x í viku og tvö 1x í viku námskeið. Lyklaaðgangur: Bættu lyklaaðgangi við áskriftina þína fyrir 5000kr á mánuði. Lágmark 6 mánaða binditími.

    Lágmarksbinditími er 6 mánuðir (4 námskeið).

    Áskriftargjöld eru greidd fyrirfram. Nemendur greiða fyrstu greiðslu hér en framtíðargreiðslur koma til greiðslu í heimabanka 15.dag hvers mánaðar fyrir komandi mánuð. Eindagi reikninga verður 2.dag hvers mánaðar. Með því að staðfesta og greiða þessa áskrift samþykkir þú skilmála Eríal Pole sem eru hér að neðan.

    Við viljum biðja nemendur um að skrifa í athugasemd kennitölu og námskeið sem þau vilja vera skráð á.

      Á þessu námskeiðstímabili munum við flytja í nýtt húsnæði. Námskeiðið mun byrja í stúdíóinu okkar að Rauðarárstíg 31 (bakhúsi), og enda í nýja stúdíóinu okkar sem verður einnig í 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar verða sendar á alla nemendur.
  • Out of stock

    Pole Fitness level 1 – Byrjendanámskeið 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    5. apríl - 10. maí 2023 Miðvikudagar kl. 20:30-21:30

    Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Ávinningur þess að stunda pole fitness er meira sjálfstraust, betri heilsa, sterkari líkami, innri vellíðan og aukin félagstengsl! Komdu og lærðu fyrsta snúninginn þinn hjá okkur!  Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.  Á þessu námskeiðstímabili munum við flytja í nýtt húsnæði. Námskeiðið mun byrja í stúdíóinu okkar að Rauðarárstíg 31 (bakhúsi), og enda í nýja stúdíóinu okkar sem verður einnig í 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar verða sendar á alla nemendur.
  • Pole Fitness level 1 – Byrjendanámskeið 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    30. mars - 11. maí 2023 (ath. lokað 6. apríl útaf Uppstigningardegi) Þriðjudagar og fimmtudagar kl 19:25 - 20:25

    Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Ávinningur þess að stunda pole fitness er meira sjálfstraust, betri heilsa, sterkari líkami, innri vellíðan og aukin félagstengsl! Komdu og lærðu fyrsta snúninginn þinn hjá okkur!  Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.    Á þessu námskeiðstímabili munum við flytja í nýtt húsnæði. Námskeiðið mun byrja í stúdíóinu okkar að Rauðarárstíg 31 (bakhúsi), og enda í nýja stúdíóinu okkar sem verður einnig í 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar verða sendar á alla nemendur.
  • Tilboð!

    Pole Dance 101 | BIÐLISTI

    kr.

    Pole Dance 101 BIÐLISTI 6 vikna námskeið fyrir byrjendur, kennt 1x í viku

    30. mars - 11. maí 2023 (ath. lokað 6. apríl útaf uppstigningardegi) Fimmtudagar kl. 20:30 - 21:30

    Skráðu þig á biðlista fyrir þetta námskeið með þvi að setja það í körfu og ganga frá pöntuninni. Ath engin greiðsla á sér stað.

    Við höfum samband ef það losnar pláss á þessu námskeiði eða við bætum við öðrum hópi.

    Í Pole Dance 101 ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og kynþokkafullt flæði á súlunni og gólfinu. Á þessu námskeiði lærir þú súludans og floorwork alveg frá grunni og þarf enga reynslu til að vera með! Ávinningur þess að stunda pole dance er meira sjálfstraust, betri heilsa, sterkari líkami, innri vellíðan og aukin félagstengsl! Komdu og lærðu fyrsta snúninginn þinn hjá okkur! Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa! Skráðu þig í dag til að tryggja þér pláss á námskeiðinu!   Á þessu námskeiðstímabili munum við flytja í nýtt húsnæði. Námskeiðið mun byrja í stúdíóinu okkar að Rauðarárstíg 31 (bakhúsi), og enda í nýja stúdíóinu okkar sem verður einnig í 105 Reykjavík. Nánari upplýsingar verða sendar á alla nemendur.

Go to Top