Lyra / Aerial Hoop (lyra)

Lýra er loftfimleikahringur sem á rætur sínar að rekja til sirkuslista. Æfingar í hringnum reyna í senn á jafnvægi, styrk, samhæfingu og liðleika.

Næstu 6 vikna námskeið hefjast 28. september 2022

Tvö getustig eru í boði í lýru loftfimleikum á næsta námskeiðstímabili: byrjendur (lokaður hópur) og framhald/mixed level.  Þú getur valið hóp hér að neðan!

Ath! Lokað verður á skráningu þann 7. september.

 • Tilboð!

  6 vikna námskeið, kennt 2x í viku.

  28. september - 7. nóvember 2022 Mánudagar og miðvikudagar kl. 17:15-18:15

  Ath. Þetta er lokaður byrjendahópur. Mikilvægt er að hafa tekið amk eitt aerial hoop námskeið áður.  Nú ertu búin að læra að setjast upp í hringinn! Á þessu námskeiði munum við halda áfram með stöður uppi í hringnum, æfa okkur að gera snúninga og byggja upp styrk. Ávinningur þess að stunda Aerial Hoop er meira sjálfstraust, betri heilsa, sterkari líkami, innri vellíðan og aukin félagstengsl!  Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
 • Tilboð!

  Aerial Hoop – Framhald/Mixed level 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

  28. september - 7. nóvember 2022 Mánudagar og miðvikudagar kl. 18:20-19:20 

  Þessir tímar er þá sem hafa þegar tekið amk eitt miðstig- eða framhaldnámskeið í Aerial Hoop, en námskeiðið verður með blönduðu getustigi. Í þessum tímum verður farið í fallegar stöður uppi á hringnum sem og flóknari samsetningar. Æfingar í lýrunni reyna í senn á jafnvægi, styrk, samhæfingu og liðleika.
  • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
  • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
  • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
  • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
  • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.

Go to Top