lyra loftfimleikarLyra / Aerial Hoop

Lýra er loftfimleikahringur sem á rætur sínar að rekja til sirkuslista. Æfingar í lýrunni reyna í senn á jafnvægi, styrk, samhæfingu og liðleika.

Sumar 2021 – Í júlí-ágúst verður aðeins einn lyruhópur “Lyra Mixed Level” þar sem getustigið verður blandað. Mikilvægt er þó að hafa tekið amk eitt lyrunámskeið áður.  Hægt er að skrá sig hér fyrir neðan!

Lyru byrjendanámskeiðin hefjast aftur í ágúst 2021!

 • Lyra – Mixed level 6 vikna námskeið

  5. júlí - 10. ágúst 2021 Mánudagar miðvikudagar kl. 18:25-19:25 

  Þessir tímar er þá sem hafa þegar tekið amk eitt byrjendanámskeið í Lyru, en námskeiðið verður með blönduðu getustigi. Unnið verður áfram með grunntækni sem byggt er svo á í gegnum námskeiðið.  Í þessum tímum verður farið í fallegar stöður uppi á hringnum sem og flóknari samsetningar. Þjálfararar: Zuzana og Alice. Klæðnaður: Nú eru lýrurnar vafðar teipi svo það er best að vera í síðum leggings og síðum bol. Best er að vera ekki í of víðum fötum því við viljum ekki að fatnaðurinn flækjist fyrir á lyrunni.

  Langar þig að æfa oftar í viku? Smelltu HÉR til að bæta við þig Flex liðleikaþjálfun 1x í viku eða nældu þér í klippikort HÉR og komdu í opnu tímana!

 • Open pole/aerial - Ótakmarkað!

  Gildir til og með 15. ágúst 2021

  Open pole og open aerial eru frjálsir tímar þar sem iðkendur hafa aðgengi að aðstöðu Eríal Pole og geta æft sig á súlu, silki eða lýru.  Þessir tímar er hugsaðir til þess að æfa sig betur í því sem þeir hafa þegar lært í öðrum tímum og því eru ekki kennd ný trikk í þessum tíma. Starfsmaður verður á svæðinu en engin eiginleg kennsla fer fram. Frábær viðbót sem við mælum með fyrir alla loftfimleikaiðkendur. ATH. Aðeins fyrir nemendur Eríal Pole Kortið gildir líka í Buttlift tíma sem eru annan hvern laugardag í sumar kl 13:00 Stundatafla (Smelltu til að stækka)

Go to Top