-
Pole Dance 101 - Námskeið fyrir byrjendur 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku
07. ágúst- 11. september : fimmtudagur kl. 18:25
Í Pole Dance 101 ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og kynþokkafullt flæði á súlunni og gólfinu. Á þessu námskeiði lærir þú súludans og floorwork alveg frá grunni og þarf enga reynslu til að vera með! Ávinningur þess að stunda pole dance er meira sjálfstraust, sterkari líkami og meiri liðleiki! Komdu og lærðu fyrsta snúninginn þinn hjá okkur! Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa! Skráðu þig í dag til að tryggja þér pláss á námskeiðinu! -
Intro to Pole - Byrjendanámskeið 4 vikna byrjendanámskeið, kennt 1x í viku
05. - 26. ágúst : þriðudögum kl. 17:10Byrjendatímar í súlufimi sem henta öllum - óháð formi og getu! Það þarf ekki að hafa sérstakan grunn, styrk eða liðleika til að koma á þetta námskeið.Hér lærir þú að hreyfa þig í kringum súluna alveg frá grunni og ekki gert ráð fyrir að þú hafir neinn bakgrunn í íþróttum eða dansi. Þessi tími hentar fyrir alla!- Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
- Kauptu klippikort eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
- Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
- Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
- Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
-
Xpert þrýstisúla frá X-Pole - þarf hvorki að skrúfa í gólf né loft!
X-Pole er leiðandi merki í súluheiminum og er sama merki og við notum í Eríal Pole. Þessi súla er hönnuð til heimanotkunar.- Passar í lofthæð frá 2235mm til 2745mm. (Ef lofthæð þín er hærri, hafðu samband við okkur og við getum pantað framlengingu)
- Húðun: Chrome (silfurlituð)*
- Þvermál: 45mm.
- Hægt er að stilla á bæði spin (snúning) og static (föst)
- Einföld í uppsetningu. Þarft ekki stiga!
- Örugg og stöðug.
- Þarf ekki að skrúfa í loft eða gólf.
- Verð: 99.000,- kr. (24% vsk innifalinn í verði)
Hafðu samband við erial@erial.is ef þú vilt dreifa greiðslum.
-
Did you attend a Strip Lab show and feel a burning desire to unleash your inner sex goddess? Even if you didn't catch their show, this is the class for you! The amazing Persephone will step down from the stage and break down what it means to dance like a stripper and honour the sex workers who paved the way for us "civilians" to enjoy this amazing sport. When: Saturday June 29th at 19:00 Come wearing whatever makes you feel sexy, but we will be using knee grip, so best to keep the backs of your knees exposed. Wear heels if you want/have them, otherwise comfy socks. Photo credit: Magda Lu
-
Out of stockAttention aerial babes! Our next workshop will be Fundamentals in Dynamic Aerial Silks, hosted by Matthew Pope, international circus and burleseque artist! Join us this Thursday August 14th at 18:25 for a fun hour exploring wraps and drops, and open to all skill levels! (Some silks experience is good to have, and you should be able to invert from a climb, but we're happy to work with all skill levels!) You can find Matthew on insta @matthewxpope and read the workshop description below.
-
Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á semi-einkatíma fyrir tvo nemendur í flex, pole, lyru og silki! Frábært fyrir æfingarfélaga sem vilja ná meiri árangri. Verð er 9000 kr. per nemenda. Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum!