-
Klippikort
10 tímar – gildistími 6 mánuðir 5 tímar -- gildistími 3 mánuðir Klippikortin eru tilvalin fyrir þau sem vilja hafa meiri sveigjanleika. Kortin eru rafræn og skráningarforritið tekur sjálfkrafa skipti af kortinu þínu þegar þú kemur í tíma. Skráning í tíma fer fram á Mindbody. Klippikortin fást ekki endurgreidd. -
Tilboð!
Pole Dance 101 - Námskeið fyrir byrjendur 5 vikna námskeið, kennt 1x í viku
6. nóvember- 4. desember : fimmtudagur kl. 18:25
Í Pole Dance 101 ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og kynþokkafullt flæði á súlunni og gólfinu. Á þessu námskeiði lærir þú súludans og floorwork alveg frá grunni og þarf enga reynslu til að vera með! Ávinningur þess að stunda pole dance er meira sjálfstraust, sterkari líkami og meiri liðleiki! Komdu og lærðu fyrsta snúninginn þinn hjá okkur! Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa! Skráðu þig í dag til að tryggja þér pláss á námskeiðinu! -
Intro to Pole - Byrjendanámskeið 6 vikna byrjendanámskeið, kennt 1x eða 2x í viku Plus: 3x conditioning or flex classes to use during the course!
06. janúar - 12. febrúar : þriðudögum kl. 19:40 og fimmtudögum kl. 17:10Byrjendatímar í súlufimi sem henta öllum - óháð formi og getu! Það þarf ekki að hafa sérstakan grunn, styrk eða liðleika til að koma á þetta námskeið. Hér lærir þú að hreyfa þig í kringum súluna alveg frá grunni og ekki gert ráð fyrir að þú hafir neinn bakgrunn í íþróttum eða dansi. Þessi tími hentar fyrir alla!Þú getur valið að skrá þig í 1 eða 2 tíma á viku. Sama efnið verður kennt í báðum tímum í hverri viku, svo ef þú sækir báða munt þú ná hraðari árangri í námi með endurtekningu. Ef þú hefur aðeins tíma til að mæta einu sinni í viku munt þú samt læra allt sem þarf til að komast áfram í byrjendanámskeið. Þetta er frábær kostur fyrir þá sem eru með 2-2-3 tíma!Innifalið í verði námskeiðsins eru fjögur miðar fyrir flex- og conditioning tíma til að hjálpa þér að byggja upp styrk og liðleika til að hefja súlaferðalagið þitt af krafti! Við höfum nokkrar lotur af báðum í vikunni sem þú getur fundið á stundatöflunni á heimasíðu okkar og skráð þig á tíma sem hentar þér. Þessi miðar gilda allar sex vikurnar sem námskeiðið stendur yfir.- Viltu styrkjast hraðar? Bættu við auka conditioning og flex tímum.
- Kauptu klippikort, áskrift, eða mánaðarkort til að halda áfram eftir námskeiðið
- Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
-
Xpert þrýstisúla frá X-Pole - þarf hvorki að skrúfa í gólf né loft!
X-Pole er leiðandi merki í súluheiminum og er sama merki og við notum í Eríal Pole. Þessi súla er hönnuð til heimanotkunar.- Passar í lofthæð frá 2235mm til 2745mm. (Ef lofthæð þín er hærri, hafðu samband við okkur og við getum pantað framlengingu)
- Húðun: Chrome (silfurlituð)*
- Þvermál: 45mm.
- Hægt er að stilla á bæði spin (snúning) og static (föst)
- Einföld í uppsetningu. Þarft ekki stiga!
- Örugg og stöðug.
- Þarf ekki að skrúfa í loft eða gólf.
- Verð: 99.000,- kr. (24% vsk innifalinn í verði)
Hafðu samband við erial@erial.is ef þú vilt dreifa greiðslum.
-
Tilboð!
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri! Þar sem við fengum stuttan fyrirvara á þessari geggjuðu heimsókn þá ákváðum við að hafa alla lýsingu á ensku. Takmörkuð pláss í boði! 10% afsláttur ef þú skráir þig í bæði! 10% discount if you register for both! Pole and acrobatic sensations Dimitry Fedotov (insta: @dimitryfedotov) and (finally!) Alёna Kuzmina (insta: @anela.kuzmina) will be making another trip to Iceland and will be offering workshops while in town! Join us in welcoming this astonishing couple to Eríal by taking advantage of this amazing opportunity to train with two of the best in the world. (Please note that the entire cost goes directly to the instructors-Eríal is adding nothing on top.) Hard Style Choreo with Alёna // 13:00 - 14:30 // 90 min – Get ready for a dance explosion! It's not just a style; it's my dance anthem. Picture this: lightning-fast moves, a choreography bursting with energy and charisma, and a dash of signature acrobatic wizardry. Let's turn up the heat and unleash the seductive beast within you, all while grooving together! Important Note: Every workshop can be adapted to the level of the participants. Choreography can be slowed down or spiced up with more advanced details, and I always give simplified or interchangeable options so everyone feels included. Breaking Bad with Dimitry // 15:00 - 16:30 // 90 min – Get ready for signature tricks and combos, meticulously crafted with my own secret recipe. Alongside hidden formulas, learn how to synthesize and harness the two most crucial ingredients – power and speed. This pole lab experience is a step-by-step guide to mastering my moves and creating your own. -
Did you attend a Strip Lab show and feel a burning desire to unleash your inner sex goddess? Even if you didn't catch their show, this is the class for you! The amazing Persephone will step down from the stage and break down what it means to dance like a stripper and honour the sex workers who paved the way for us "civilians" to enjoy this amazing sport. When: Saturday June 29th at 19:00 Come wearing whatever makes you feel sexy, but we will be using knee grip, so best to keep the backs of your knees exposed. Wear heels if you want/have them, otherwise comfy socks. Photo credit: Magda Lu -
Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á semi-einkatíma fyrir tvo nemendur í flex, pole, lyru og silki! Frábært fyrir æfingarfélaga sem vilja ná meiri árangri. Verð er 9000 kr. per nemenda. Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum! -
Beginner Pole Fitness 4 vikna námskeið, kennt 2x í viku
27. nóvember - 18. desember 2025 þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:10 - 18:20
Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með Intro to Pole námskeið. Á þessu námskeiði höldum við áfram að æfa trikk úr Intro, æfum við okkur í að klifra, byggjum upp styrk og prófum að fara á hvolf í fyrsta sinn! Til þess að fara í Beginner er nauðsynlegt að hafa lokið Intro og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.- Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
- Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
- Mælum með Flex Liðleikaþjálfun og Conditioning Styrktarþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu special klippikort til mæta í þennan tímar.
- Vilt þú æfa á betra verði? Kauptu mánaðarkort hér eða skráðu þig í áskrift hér.
- Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
-
Mánaðarkort
5x á mánuði (1x í viku) - 16.200 kr 9x á mánuði (2x í viku) - 26.300 kr 14x á mánuði (3x í viku) - 39.400 kr Ótakmarkað tímar - 59.900 kr Vertu með okkar einn mánuð í einu! Þessi passi gefur þér rétt á 9, 14 eða ótakmörkuðum tímum í 31 dag frá kaupdegi. Þú getur notað það fyrir fjölbreytt úrval af tímum, allt að þínu stigi (sjá kröfur okkar um pole fitness og pole dance). Við bjóðum upp á einn opinn tíma á viku sem þú getur tekið þátt í ókeypis. Og ekki gleyma flex liðleikaþjáfun og conditioning styrktaræfingar! Skoðaðu dagskrá okkar á heimasíðunni og notaðu netgáttina okkar til að skrá þig. -
- Fyrir þau sem vilja æfa utan opnunartíma.
- Nemandi þarf að hafa tekið amk 3 námskeið hjá Eríal og starfsfólk metið það svo að nemandi sé hæf/ur til að æfa á eigin vegum.
- Nemandi hittir starfsmann hjá Eríal þar sem farið verður yfir öll öryggisatriði í stúdíóinu. Þú lærir meðal annars að opna og loka stúdíóinu, setja upp aerial áhöld eða setja á spin og static.
- Æfingar í Stúdíóinu eru á eigin ábyrgð og þarf nemandi að skrifa undir skilmála Eríal Pole áður en hann fær aðganginn.
-
Ultra-high waist scrunch bottoms with adjustable waist straps. Pictured with Maisie top -
Tilboð!
High-waist strappy overlay style in rich magenta satin. These are sure to turn heads! -
Supportive triangle bra with mesh overlay and criss-cross design, adjustable straps, and removeable padding. Shown here with Lunalae's Willow bottoms.