fbpx
  • Stakur tími sem hægt er að nota til að mæta í;
    • Prufutíma
    • Pole fitness, pole dance, silki, lýra, eða eitthvað 70-75 mínutur tíma
    Skrifaðu í athugasemd í hvaða tíma þú vilt mæta svo við getum skráð þig!
  • X-POLE súla

    99.000 kr.

    Xpert þrýstisúla frá X-Pole - þarf hvorki að skrúfa í gólf né loft!

    X-Pole er leiðandi merki í súluheiminum og er sama merki og við notum í Eríal Pole. Þessi súla er hönnuð til heimanotkunar.
    • Passar í lofthæð frá 2235mm til 2745mm. (Ef lofthæð þín er hærri, hafðu samband við okkur og við getum pantað framlengingu)
    • Húðun: Chrome (silfurlituð)*
    • Þvermál: 45mm.
    • Hægt er að stilla á bæði spin (snúning) og static (föst)
    • Einföld í uppsetningu. Þarft ekki stiga!
    • Örugg og stöðug.
    • Þarf ekki að skrúfa í loft eða gólf.
    • Verð: 99.000,- kr. (24% vsk innifalinn í verði)

    Hafðu samband við erial@erial.is ef þú vilt dreifa greiðslum.

  • Out of stock
    Attention aerial babes! Our next workshop will be Fundamentals in Dynamic Aerial Silks, hosted by Matthew Pope, international circus and burleseque artist! Join us this Thursday August 14th at 18:25 for a fun hour exploring wraps and drops, and open to all skill levels! (Some silks experience is good to have, and you should be able to invert from a climb, but we're happy to work with all skill levels!) You can find Matthew on insta @matthewxpope and read the workshop description below.
  • Lokaður Hópur

    6 vikur (einu sinni í viku)

    14.900kr á mann Vinsamlegast settu kennitölu í athugasemd þegar gengið er frá greiðslu.
  • eríal silki

    Aerial Silks – Byrjendur 4 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    08. júlí - 31. júlí 2025 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:25 - 19:35

    Byrjendanámskeiðið er fyrir nemendur sem hafa einhverja grunnreynslu í silki. Mælt er með að koma á kynningarnámskeið (Intro to Silks) áður en komið er á þetta námskeið. Á þessu námskeiði munum við taka silki trikkin upp á næsta stig. Hér munum við læra erfiðari trikk og æfa okkur í að gera samsetningar af trikkum! Við munum skoða mismunandi gerðir af hreyfingum og auka líkamsmeðvitundina í silkinu. Til þess að fara í Aerial silks - Byrjendur er mælt með að hafa lokið að minnsta kosti einu Intro námskeiði og/eða að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til ræða það við sinn þjálfara.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun og Conditioning fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða special klippikort til að mæta í þessa tíma
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.

  •   *Staðfestingagjald er óendurkræft
  • Farðu á flex, conditioning, og dansbrennsla tímar fyrir lægra verð!  Þessir tímarnir eru fullkominn undirleikur við súlu eða aerial æfingar, frábær leið til að jafna sig eftir veikindi eða meiðsli, eða til að auka styrk þinn og liðleika í eigin þágu. Bættu þessu klippikorti (10 skipti) við áskriftina þína, mánaðarkortið eða annað klippikort svo þú getir eytt meiri tíma hjá Eríal fyrir minni pening. Þú sparar 1040kr á tímann miðað við venjulegt klippikort! Attend flex, conditioning, and yoga classes for a lower rate! These classes are the perfect accompaniment to your pole or aerial practice, a great way to ease back in after illness or injury, or to increase your strength and flexibility for their own sake. Add this klippikort (10 passes) on to your subscription, monthly pass, or other klippikort so you can train at Eríal more for less money. You save 1040kr per class compared to a normal clip card!
  • Sérpöntun

    10.000 kr.
      *Staðfestingagjald er óendurkræft
  • Ert þú að fara að gæsa/ steggja í haust? Hóptímar í Eríal Pole eru frábær skemmtun! Við tökum vel á móti gæsahópum, steggjahópum, vinahópum og vinnuhópum! Allir tímarnir eru ætlaðir fyrir byrjendur og geta því allir verið með! Við höfum margra ára reynslu á því að taka hópa svo við lofum ykkur góðri skemmtun, sjóðheitum myndum og fullt af hlátri! Pole hópskemmtun tilvalið fyrir Gæsa og Steggja hópa. Lærðu fyrstu stöðurnar og snúningana í súludansi! Tíminn er skemmtileg blanda af Pole Fitness og Pole Dance, þar sem þið munið læra sjóðheit danspor og flotta snúninga í kringum súluna! Svo bjóðum við gæsinni/steggnum að vera með smá sýningu fyrir hópinn sem er skemmtilegt að taka upp (jafnvel sýna í brúðkaupinu!). Svo í lok tímans eru teknar hópmyndir sem er alltaf mjög vinsælt! Silki hópskemmtun tilvalið fyrir Gæsa og Steggja hópa. Lærðu fyrstu skrefin og pósurnar í silkinu! Tilvalið fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt! Í silkinu munum við gera læra að klifra upp silkið og gera fallegar og seiðandi pósur í loftinu og jafnframt fara á hvolf! Svo bjóðum við gæsinni/steggnum að vera með smá sýningu fyrir hópinn sem er skemmtilegt að taka upp (jafnvel sýna í brúðkaupinu!). Í lok tímans eru teknar hópmyndir sem er alltaf mjög vinsælt! Sendu okkur fyrirspurn núna á erial@erial.is eða hafðu samband með því að setja í körfuna og fylla út upplýsingarnar (ath engin greiðsla á sér stað). Við svörum þér við fyrsta tækifæri og hlökkum mjög til að heyra í þér! Verið velkomin í nýja stúdíóið okkar að Hallgerðargötu 23, 105 Rvk!
  • Did you attend a Strip Lab show and feel a burning desire to unleash your inner sex goddess? Even if you didn't catch their show, this is the class for you! The amazing Persephone will step down from the stage and break down what it means to dance like a stripper and honour the sex workers who paved the way for us "civilians" to enjoy this amazing sport. When: Saturday June 29th at 19:00 Come wearing whatever makes you feel sexy, but we will be using knee grip, so best to keep the backs of your knees exposed. Wear heels if you want/have them, otherwise comfy socks. Photo credit: Magda Lu
  • Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á semi-einkatíma fyrir tvo nemendur  í flex, pole, lyru og silki! Frábært fyrir æfingarfélaga sem vilja ná meiri árangri.  Verð er 9000 kr. per nemenda. Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum!   
  • One of the most popular styles! Super flattering, comfortable, classic shorts with attached garters and scrunch bum.

Go to Top