pole fitness byrjendurNæstu 6 vikna námskeið eru frá 19. maí. – 1. júlí og skráning er hafin!

Hér er að finna þau pole fitness og pole dance námskeið sem eru í boði í augnablikinu.
Smelltu á námskeiðin hér fyrir neðan til að sjá nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu og skráningu.

Hefurðu aldrei æft súlu eða íþróttir áður? Engar áhyggjur!
Þú getur valið á milli þriggja mismunandi byrjendanámskeiða eftir því hvað hentar þér!
Byrjenda námskeiðin okkar eru Intro to Pole, Pole Dance 101 og Pole Fitness level 1

Til þess að skrá sig í level 2 og hærri erfiðleikastig er nauðsynlegt að hafa lokið byrjendanámskeiðum á undan.

Byrjenda námskeiðin okkar fyllast hratt svo við hvetjum þig til þess að skrá þig tímanlega.

 • Pole Dance - Framhald 6 vikna námskeið

  6. júlí - 10. ágúst 2021 Þriðjudagar kl. 20:45 – 21:45

  Pole Dance framhald er fyrir alla þá sem vilja halda áfram að fullkomna danshreyfingarnar upp við súluna og á gólfinu og þróa áfram sinn eigin dansstíl. Á námskeiðinu verður farið í flóknari floorwork hreyfingar og lengri dans combo og er námskeiðið beint framhald af Pole Dance 101. Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla pole iðkendur sem elska að dansa á flæðandi og kynþokkafullan hátt! Mælt er með að hafa áður tekið Pole Dance 101 námskeið eða hafi aðra dansreynslu á súlu. Gert er ráð fyrir að nemendur kunni bodywaves, pirouette snúninga, "fótaklukkur" (ticktock) og helstu leiðir niður og upp af gólfinu. Klæðnaður í tímum: Við mælum með að vera með hnéhlífar og í æfingafatnaði að eigin vali sem auðvelt er að hreyfa sig í. Við mælum líka með háum hælum fyrir alla sem vilja! Aldurstakmark: 18 ár Kennari: Anna Lóa Ef þig langar til að æfa oftar í viku mælum við með því að taka flex eða intro to pole námskeið á sama tíma.
 • Sześciotygodniowy kurs o biegunach

  7 lipiec - 11 sierpień 2021 Środy o 20:45 - 21:45

  Ten kurs jest przeznaczony dla każdego, kto wcześniej ukończył kurs dla początkujących i jest gotowy na podniesienie swoich umiejętności tyczkowych na wyższy poziom! Pracujemy nad poprawą siły mięśni i zwiększeniem elastyczności organizmu. ZA Zapraszamy do rejestracji! Nauczyciel: Marta Tommy Czy nigdy wcześniej nie próbowałeś Polaka i chcesz dołączyć? Bez obaw! Nadal możesz dołączyć do innych naszych kursów dla początkujących, takich jak Intro to Pole, Pole Dance 101 i Pole Fitness level 1. Mamy uczniów z wielu różnych krajów i zapraszamy wszystkich!

  July 6. - August 11. 2021 Wednesdays at 20:45 - 21:45

  Pole dance classes taught in Polish! This course is for anyone who has taken a beginners course before and is ready to take their pole skills to the next level! During the course we will work on improving muscle strength and increasing flexibility using the pole learning some more advanced moves. Instructor: Marta Tommy Have you never tried pole before and want to join? No worries! You can still join any of our other beginner pole classes such as Intro to Pole, Pole Dance 101 and Pole Fitness level 1. We have students from many different countries and everyone is welcome to join! ATH. Þetta súlunámskeið er kennt á pólsku.
 • pole fitness byrjendur pole fitness level 1

  Pole Fitness 1 – Byrjendur 6 vikna námskeið

  5. júlí - 12. ágúst 2021 Hópur 1 - Mánudagar og miðvikudagar kl. 19:35-20:35 Hópur 2 - Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 17:15-18:15 Hópur 3 - Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:25-19:25

  Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en maður byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur.

  Klæðnaður: Stuttbuxur og hlýrabolur. Okkur finnst líka gott að vera í síðum æfingabuxum utan yfir stuttbuxurnar í byrjun tíma á meðan hitað er upp og þegar það er kalt í veðri. :) Þjálfarari hópur 1: Anna Margrét Þjálfarari hópur 2: Kristlind Þjálfarari hópur 3: Kristlind ATH. Passaðu vel að réttur hópur sé valinn áður en greitt er.
 • Pole Fitness – Level 4 6 vikna námskeið

  5. júlí - 11. ágúst 2021 Mánudagar & miðvikudagar kl. 18:25-19:25

  Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 3 og eru meðal annars orðin örugg í því að fara á hvolf og sleppa höndum. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 2 og erfiðari æfingar settar saman í combos. Til þess að fara í level 4 er nauðsynlegt að hafa lokið level 3 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Kennari: Sólveig María Seibitz
 • Pole Fitness – Level 3 6 vikna námskeið

  5. júlí - 11. ágúst 2021 Mánudagar & miðvikudagar kl. 17:15-18:15

  Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 2 og eru meðal annars orðin örugg í því að fara á hvolf og sleppa höndum. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 2 og erfiðari æfingar settar saman í combos. Til þess að fara í level 3 er nauðsynlegt að hafa lokið level 2 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Kennari Daria
 • level 2 pole fitness

  Pole Fitness – Level 2 6 vikna námskeið

  6. júlí - 12. ágúst 2021

   Þriðjudagar & fimmtudagar kl. 19:35-20:35

  Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Level 1 og eru búin að ná góðum tökum í því og vilja fara í erfiðari æfingar. Hér er m.a. byggt ofan á æfingar úr Level 1, gerðar erfiðari æfingar og byrjað að fara á hvolf. Til þess að fara í level 2 er nauðsynlegt að hafa lokið level 1 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat. Kennari: Þórunn Margrét  
 • Pole Dance 101

  16.900 kr.

  Pole Dance 101 6 vikna námskeið

  8. júlí - 12. ágúst 2021 Fimmtudagar kl. 20:45 – 21:45

  Í Pole Dance 101 ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og flæði. Á þessu námskeiði lærir þú pole dance alveg frá grunni og þarf enga reynslu í pole eða dansi til að vera með! Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa. Klæðnaður: Við munum gera floorwork og fara niður á gólf svo við mælum með því að vera annað hvort í buxum sem ná yfir hnén, háum sokkum eða með legg- eða hnéhlífar. Háir hælar. Aldurstakmark: 18 ár Kennari: Anna Lóa Hnéhlífar og súluhælar frá Pleaser fást hjá okkur í Eríal búðinni. Ertu búin að taka þetta námskeið áður? Þá mælum við með Pole Dance framhalds námskeiðinu okkar!

Go to Top