Hér er að finna þau pole fitness og pole dance námskeið sem eru í boði hjá okkur. Smelltu á námskeiðin hér fyrir neðan til að lesa meira og skrá þig!

Hefurðu aldrei æft súlu eða íþróttir áður? Engar áhyggjur! Það geta allir byrjað í Pole óháð fyrri reynslu! Byrjendanámskeiðin okkar eru Pole Fitness level 1 og Pole Dance 101.

  • Pole Fitness – Level 1 6 vikna byrjendanámskeið, kennt 1x í viku

    • 3. apríl - 8. maí 2024 Miðvikudagar kl. 16:10 - 17:10

    • 4. apríl - 9. maí 2024 Fimmtudagar kl. 19:25 - 20:25

    • 9. apríl - 14. maí 2024 Þriðjudagar kl. 19:25 - 20:25

    Þetta er námskeið fyrir byrjendur í pole fitness. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í polefitness, snúninga og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Ávinningur þess að stunda pole fitness er meira sjálfstraust, betri heilsa, sterkari líkami, innri vellíðan og aukin félagstengsl! Komdu og lærðu fyrsta snúninginn þinn hjá okkur! Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu. Veldu tímasetningu hér:
  • Pole Fitness – Level 3 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    3. apríl - 13. maí mars 2024 Mánudagar og miðvikudagar kl. 17:15-18:15

    Á þessu námskeiði er verið að vinna í skemmtilegum trikkum uppi á súlunni og því mikilvægt að geta klifrað, auk þess sem unnið er í að fara á hvolf! Athugið að á þessu námskeiði getur komið til þess að nemendur þurfi að deila súlu með öðrum nemendum. Til þess að fara í level 3 er nauðsynlegt að hafa lokið level 2 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
     
  • Pole Dance 101 - Námskeið fyrir byrjendur 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    3. apríl - 8. maí 2024 Miðvikudagar kl. 20:30-21:30

    Í Pole Dance 101 ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og kynþokkafullt flæði á súlunni og gólfinu. Á þessu námskeiði lærir þú súludans og floorwork alveg frá grunni og þarf enga reynslu til að vera með! Ávinningur þess að stunda pole dance er meira sjálfstraust, sterkari líkami og meiri liðleiki! Komdu og lærðu fyrsta snúninginn þinn hjá okkur! Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla sem elska að dansa! Skráðu þig í dag til að tryggja þér pláss á námskeiðinu!  
  • Áskrift hjá Eríal Pole

    11.600 kr.36.400 kr.

    ÓTÍMABUNDIN ÁSKRIFT

    Námskeið 1x í viku - kr. 11.600 á mánuði Verð per námskeið 18.400. Gildir fyrir námskeið sem er 1x í viku. Athugið að ekki er hægt að nýta áskrift sem er einu sinni í viku fyrir námskeið sem er 2x í viku. Námskeið 2x í viku - kr. 18.200 á mánuði Verð per námskeið 29.400. Gildir fyrir námskeið sem er 2x í viku eða fyrir tveimur 1x námskeiðum í viku.  Námskeið 3x í viku - kr. 29.800 á mánuði (kaupauki: 5 tíma klippikort fylgir fyrstu kaupum!) Verð per námskeið 29.400+18.400.   Gildir fyrir námskeið sem er 2x í viku og 1x í viku, eða þrisvar 1x í viku. Námskeið 4x í viku - kr. 36.400 á mánuði (kaupauki: 10 tíma klippikort fylgir fyrstu kaupum!) Verð per námskeið er 29.400*2. Gildir fyrir tvö námskeið sem eru 2x í viku, eða eitt námskeið 2x í viku og tvö 1x í viku námskeið. Lyklaaðgangur: Bættu lyklaaðgangi við áskriftina þína fyrir 7.500kr á mánuði. Lágmark 6 mánaða binditími.

    Lágmarksbinditími er 6 mánuðir (4 námskeið).

    Áskriftargjöld eru greidd fyrirfram. Nemendur greiða fyrstu greiðslu hér en framtíðargreiðslur koma til greiðslu í heimabanka 15.dag hvers mánaðar fyrir komandi mánuð. Eindagi reikninga verður 2.dag hvers mánaðar. Með því að staðfesta og greiða þessa áskrift samþykkir þú skilmála Eríal Pole sem eru hér að neðan.

    Við viljum biðja nemendur um að skrifa í athugasemd kennitölu og námskeið sem þau vilja vera skráð á.

       
  • Pole Fitness – Level 2 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    4. apríl - 14. maí 2024 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:20-19:20

    Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Pole Fitness Level 1. Á þessu námskeiði höldum við áfram að æfa trikk úr level 1, æfum við okkur í að klifra, byggjum upp styrk og prófum að fara á hvolf í fyrsta sinn. Athugið að á þessu námskeiði getur komið til þess að nemendur þurfi að deila súlu með öðrum nemendum. Til þess að fara í level 2 er nauðsynlegt að hafa lokið level 1 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
     
  • Pole Fitness – Level 4 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    3. apríl - 13. maí 2024 Mánudagar og miðvikudagar kl. 19:25 - 20:25

    Athugið að á þessu námskeiði getur komið til þess að nemendur þurfi að deila súlu með öðrum nemendum. Þetta er framhalds námskeið í Pole fitness þar sem unnið er að því að bæta styrk, æfa snúninga og gera skemmtileg trikk á hvolfi. Í level 4 eru m.a kennt jade, alegra og shouldermount. Til þess að fara í level 4 er nauðsynlegt að hafa lokið level 3 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til að tala við sinn þjálfara til þess að fá mat.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
     
  • Dance - Framhald 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    9. apríl - 14. maí 2024 Þriðjudagar kl. 20:30 – 21:30

    Pole Dance framhald er fyrir alla sem vilja fullkomna danshreyfingarnar á súlunni og gólfinu og þróa áfram sinn eigin dansstíl. Á námskeiðinu verður farið í flóknari floorwork hreyfingar og lengri dans combo og er námskeiðið framhald af Pole Dance miðstig. Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla pole iðkendur sem elska að dansa á flæðandi og kynþokkafullan hátt! Gert er ráð fyrir að nemendur kunni bodywaves, pirouette snúninga, "fótaklukkur" (ticktock), sholder rolls, helstu leiðir niður og upp af gólfinu og geti dansað í háum hælum. Ef þú ert í vafa um hvort þú getir skráð þig í þetta level hafðu þá endilega samband við við komumst að því í sameiningu.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
     
  • Pole Fitness – Level 5 6 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    3. apríl - 13. maí 2024 Mánudagar og miðvikudagar kl. 18:20 - 19:20

    Athugið að á þessu námskeiði getur komið til þess að nemendur þurfi að deila súlu með öðrum nemendum. Þetta framhalds námskeið er fyrir þau sem geta auðveldlega gert aerial invert og eru komin með góðan styrk og liðleika til að fara í flóknari trikk uppi á súlunni. Í level 5 eru m.a. kennd handspring, aerial shouldermount, ayesha og flóknari combo eins og devils point shuffle. Til þess að fara í level 5 er nauðsynlegt að hafa lokið level 4 og að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Þú getur séð lista af trikkum sem þú þarft að kunna hér fyrir neðan.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
     
  • Pole Dance - Miðstig 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    4. apríl - 9. maí 2024 Fimmtudagar kl. 20:30-21:30

    Þetta námskeið er fyrir þau sem eru búin með námskeið í Pole Dance 101. Í Pole Dance Miðstig ráða háir hælar, bodywaves og hársveiflur ríkjum og kenndar eru dansrútínur og kynþokkafullt flæði á súlunni og gólfinu. Pole Dance Miðstig er fyrir alla sem vilja fullkomna danshreyfingarnar á súlunni og gólfinu og þróa áfram sinn eigin dansstíl. Ávinningur þess að stunda pole dance er meira sjálfstraust, sterkari líkami og meiri liðleiki. Skráðu þig í dag til að tryggja þér pláss á námskeiðinu!  
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
     
  • Fimmtudaginn 28. mars 2024

    Vertu með okkur á Skírdag, við ætlum að halda workshop-dag!

    Þjálfarar okkar hafa búið til fjölbreytta dagskrá af tímum á alls kyns áhöldum. Upphaf páskafrísins að hætti Eríal með hreyfingu, félagsskap og skemmtun! Það er eitthvað í boði fyrir alla og flestir tímarnir henta öllum getustigum.

    Verð: 4500 kr/tíminn EÐA 4000 kr/tíminn ef þú skráir þig í tvo tíma eða fleiri! (til að skrá þig á fleiri en einn tíma skaltu velja Combo x2 eða Combo x3 og skrifa athugasemd við val þitt)

    ______

    Thursday, March 28th Join us on Skírdagur for a special one-of-a-kind Spring workshops day!

    Our instructors have put together a fun variety of classes on all different sorts of apparatuses. Start off your Easter break the Eríal way with movement, activity, and fun! There's something for everyone, and most are suitable for all levels of experience.

    Price: 4500kr each OR 4000kr each for 2 or more! (to sign up for multiple workshops, select Combo x2 or Combo x3 and comment which classes you would like.)  

Go to Top