fbpx
  • Farðu á flex, conditioning, og dansbrennsla tímar fyrir lægra verð!  Þessir tímarnir eru fullkominn undirleikur við súlu eða aerial æfingar, frábær leið til að jafna sig eftir veikindi eða meiðsli, eða til að auka styrk þinn og liðleika í eigin þágu. Bættu þessu klippikorti (10 skipti) við áskriftina þína, mánaðarkortið eða annað klippikort svo þú getir eytt meiri tíma hjá Eríal fyrir minni pening. Þú sparar 1040kr á tímann miðað við venjulegt klippikort! Attend flex, conditioning, and yoga classes for a lower rate! These classes are the perfect accompaniment to your pole or aerial practice, a great way to ease back in after illness or injury, or to increase your strength and flexibility for their own sake. Add this klippikort (10 passes) on to your subscription, monthly pass, or other klippikort so you can train at Eríal more for less money. You save 1040kr per class compared to a normal clip card!
  • eríal silki

    Aerial Silks – Byrjendur 4 vikna námskeið, kennt 2x í viku

    08. júlí - 31. júlí 2025 Þriðjudagar og fimmtudagar kl. 18:25 - 19:35

    Byrjendanámskeiðið er fyrir nemendur sem hafa einhverja grunnreynslu í silki. Mælt er með að koma á kynningarnámskeið (Intro to Silks) áður en komið er á þetta námskeið. Á þessu námskeiði munum við taka silki trikkin upp á næsta stig. Hér munum við læra erfiðari trikk og æfa okkur í að gera samsetningar af trikkum! Við munum skoða mismunandi gerðir af hreyfingum og auka líkamsmeðvitundina í silkinu. Til þess að fara í Aerial silks - Byrjendur er mælt með að hafa lokið að minnsta kosti einu Intro námskeiði og/eða að þjálfari hafi metið svo að nemandi sé tilbúinn að færa sig upp. Það er ótrúlega persónubundið hversu lengi eða fljótt fólk fer upp um erfiðleikastig og við hvetjum nemendur til ræða það við sinn þjálfara.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun og Conditioning fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða special klippikort til að mæta í þessa tíma
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.

  • X-POLE súla

    99.000 kr.

    Xpert þrýstisúla frá X-Pole - þarf hvorki að skrúfa í gólf né loft!

    X-Pole er leiðandi merki í súluheiminum og er sama merki og við notum í Eríal Pole. Þessi súla er hönnuð til heimanotkunar.
    • Passar í lofthæð frá 2235mm til 2745mm. (Ef lofthæð þín er hærri, hafðu samband við okkur og við getum pantað framlengingu)
    • Húðun: Chrome (silfurlituð)*
    • Þvermál: 45mm.
    • Hægt er að stilla á bæði spin (snúning) og static (föst)
    • Einföld í uppsetningu. Þarft ekki stiga!
    • Örugg og stöðug.
    • Þarf ekki að skrúfa í loft eða gólf.
    • Verð: 99.000,- kr. (24% vsk innifalinn í verði)

    Hafðu samband við erial@erial.is ef þú vilt dreifa greiðslum.

Go to Top