• Settu inn upphæð að eigin vali

    Við bjóðum upp á námskeið í pole fitness, dansi, liðleikaþjálfun og loftfimleikum.

    Verðhugmynd:

    Námskeið 1x í viku (í 6 vikur) - kr. 18.400 (1x í viku) Námskeið 2x í viku (í 6 vikur) - kr. 29.400 Einkatími með þjálfara - 9.500 kr (60 mín tími). Einnig erum við með gott úrval af gripefnum og fatnaði á verðbilinu kr. 3.900-9.900 og háhæla skó frá kr 15.900-25.900.

    Hagnýtar upplýsingar:

    Gjafabréf í Eríal Pole gildir upp í öll kort, námskeið og vörur í vefverslun Eríal Pole. Afhending: Um leið og greiðsla hefur farið í gegn færð þú gjafabréf með kóða sent í tölvupósti. Skemmtilegt er að skrifa kóðann inn í jólakortið! Einnig getur þú haft samband við erial@erial.is og við sendum þér rafrænt bréf sem þú getur prentað út eða áframsent á viðtakanda. Gildistími á gjafabréf eru 12 mánuðir.
  • Tilboð!

    BIÐLISTI

    Skráðu þig á biðlista fyrir þetta námskeið með þvi að setja það í körfu og ganga frá pöntuninni. Ath engin greiðsla á sér stað.

    Við höfum samband ef það losnar pláss á þessu námskeiði eða við bætum við öðrum hópi.

    Dance - Framhald 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    21. maí - 25. júní 2024 Þriðjudagar kl. 20:30 – 21:30

    Pole Dance framhald er fyrir alla sem vilja fullkomna danshreyfingarnar á súlunni og gólfinu og þróa áfram sinn eigin dansstíl. Á námskeiðinu verður farið í flóknari floorwork hreyfingar og lengri dans combo og er námskeiðið framhald af Pole Dance miðstig. Við mælum klárlega með þessum tímum fyrir alla pole iðkendur sem elska að dansa á flæðandi og kynþokkafullan hátt! Gert er ráð fyrir að nemendur kunni bodywaves, pirouette snúninga, "fótaklukkur" (ticktock), sholder rolls, helstu leiðir niður og upp af gólfinu og geti dansað í háum hælum. Ef þú ert í vafa um hvort þú getir skráð þig í þetta level hafðu þá endilega samband við við komumst að því í sameiningu.
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
     
  • Tilboð!

    BIÐLISTI

    Skráðu þig á biðlista fyrir þetta námskeið með þvi að setja það í körfu og ganga frá pöntuninni. Ath engin greiðsla á sér stað.

    Við höfum samband ef það losnar pláss á þessu námskeiði eða við bætum við öðrum hópi.

    Aerial Silks - Byrjendanámskeið 6 vikna námskeið, kennt 1x í viku

    24. maí - 28. júní 2024 Föstudagar kl. 17:30 - 18:30

    Þetta er námskeið fyrir byrjendur í Aerial Silks. Hér er farið í undirstöðuatriði og grunnæfingar í silki, trikk og klifur! Ekki þarf að hafa neinn sérstakan grunn, styrk eða liðleika áður en þú byrjar í level 1 því við vinnum að því að byggja það upp í tímunum. Ávinningar þess að stunda Aerial Silks eru sterkari vöðvar, meiri liðleiki og góður félagsskapur! Lofum góðri skemmtun og hvetjandi umhverfi!
    • Kaupauki: Frjálsir föstudagstímar fylgja öllum námskeiðum. Æfðu oftar í viku fyrir sama pening!
    • Mættu á æfingar utan opnunartíma! Kauptu lyklaaðgang að stúdíóinu hér.
    • Mælum með Flex Liðleikaþjálfun fyrir nemendur á þessu námskeiði. Kauptu klippikort eða skráðu þig á allt námskeiðið.
    • Vilt þú æfa á betra verði? Skráðu þig í áskrift hér.
    • Flest stéttarfélög endurgreiða námskeið að hluta eða að fullu.
  • Ert þú að fara að gæsa/ steggja í haust? Hóptímar í Eríal Pole eru frábær skemmtun! Við tökum vel á móti gæsahópum, steggjahópum, vinahópum og vinnuhópum! Allir tímarnir eru ætlaðir fyrir byrjendur og geta því allir verið með! Við höfum margra ára reynslu á því að taka hópa svo við lofum ykkur góðri skemmtun, sjóðheitum myndum og fullt af hlátri! Pole hópskemmtun tilvalið fyrir Gæsa og Steggja hópa. Lærðu fyrstu stöðurnar og snúningana í súludansi! Tíminn er skemmtileg blanda af Pole Fitness og Pole Dance, þar sem þið munið læra sjóðheit danspor og flotta snúninga í kringum súluna! Svo bjóðum við gæsinni/steggnum að vera með smá sýningu fyrir hópinn sem er skemmtilegt að taka upp (jafnvel sýna í brúðkaupinu!). Svo í lok tímans eru teknar hópmyndir sem er alltaf mjög vinsælt! Silki hópskemmtun tilvalið fyrir Gæsa og Steggja hópa. Lærðu fyrstu skrefin og pósurnar í silkinu! Tilvalið fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt! Í silkinu munum við gera læra að klifra upp silkið og gera fallegar og seiðandi pósur í loftinu og jafnframt fara á hvolf! Svo bjóðum við gæsinni/steggnum að vera með smá sýningu fyrir hópinn sem er skemmtilegt að taka upp (jafnvel sýna í brúðkaupinu!). Í lok tímans eru teknar hópmyndir sem er alltaf mjög vinsælt! Sendu okkur fyrirspurn núna á erial@erial.is eða hafðu samband með því að setja í körfuna og fylla út upplýsingarnar (ath engin greiðsla á sér stað). Við svörum þér við fyrsta tækifæri og hlökkum mjög til að heyra í þér! Verið velkomin í nýja stúdíóið okkar að Hallgerðargötu 23, 105 Rvk!
  • Stakur tími

    3.800 kr.
    Stakur tími sem hægt er að nota til að mæta í;
    • Stakan tíma á námskeiði
    • Prufutíma
    • Open Pole/ Open Aerial
    • Frjálsa Föstudagstíma
    Skrifaðu í athugasemd í hvaða tíma þú vilt mæta svo við getum skráð þig!
  • Þetta er stakur tími á 6 vikna námskeiði sem er í heild 6 tímar. Tíminn kostar 3.400 kr og getur gengið uppí námskeiðisgjaldið ef þú ákveður að skrá þig á allt námskeiðið.
    Er markmiðið þitt að ná að komast í splitt eða brú?   Eða viltu bara verða almennt liðugri og með betri hreyfigetu? Á þessu námskeiði er lögð áhersla á aktívar styrktar- og liðleikaæfingar
    Á námskeiðinu er farið yfir teyjur fyrir allann líkamann sem henta öllum óháð getustigi.
    Kíktu á stundatöfluna til að sjá tímasetningar á flex tímunum. Smelltu HÉR til að skrá þig frekar á allt námskeiðið!
    Klæðnaður í tímanum:
    Við mælum með því að vera í þæginlegum fötum sem þér finnst gott að hreyfa þig í, sokkum og æfingabuxum sem ná amk yfir hnén. Fyrir hverja er tíminn? Við mælum klárlega með þessum tíma fyrir alla sem vilja ná betri árangri og verða liðugari.
  • Join us for some fun on Tuesday evenings! First up on 28.may is floorwork with Guðrún Sara. In this all-levels class, we will learn a flowy floor-based choreography that will bring out your sexiest self. Come prepared in long pants and/or kneepads, and don't be surprised to find bruises on your shoulders and knees the next day!
  • Vinsamlegast settu upplýsingar um pöntunina þína (vörunúmer, lit og  AUS stærð) í Order notes undir Additional information.

      *Staðfestingagjald er óendurkræft
  • Langar þig að ná meiri árangri? Við bjóðum upp á einkatíma í flex, pole, lyru/aerial hoop og silki!  Sendu okkur línu á erial@erial.is fyrir nánari upplýsingar. Segðu okkur hvað þú hefur í huga og við finnum fyrir þig þjálfara sem getur hjálpað þér að ná þínum markmiðum! 
  • Vinsamlegast settu upplýsingar um pöntunina þína (vörunúmer, lit og  US stærð) í Order notes undir Additional information.

      *Staðfestingagjald er óendurkræft
  • Bókun á hóptíma telst ekki staðfest fyrr en staðfestingagjald hefur verið greitt. Staðfestingagjaldið dregst frá heildarupphæð tímans og er óendurkræft.
  • Áskrift hjá Eríal Pole

    11.600 kr.36.400 kr.

    ÓTÍMABUNDIN ÁSKRIFT

    Námskeið 1x í viku - kr. 11.600 á mánuði Verð per námskeið 18.400. Gildir fyrir námskeið sem er 1x í viku. Athugið að ekki er hægt að nýta áskrift sem er einu sinni í viku fyrir námskeið sem er 2x í viku. Námskeið 2x í viku - kr. 18.200 á mánuði Verð per námskeið 29.400. Gildir fyrir námskeið sem er 2x í viku eða fyrir tveimur 1x námskeiðum í viku.  Námskeið 3x í viku - kr. 29.800 á mánuði (kaupauki: 5 tíma klippikort fylgir fyrstu kaupum!) Verð per námskeið 29.400+18.400.   Gildir fyrir námskeið sem er 2x í viku og 1x í viku, eða þrisvar 1x í viku. Námskeið 4x í viku - kr. 36.400 á mánuði (kaupauki: 10 tíma klippikort fylgir fyrstu kaupum!) Verð per námskeið er 29.400*2. Gildir fyrir tvö námskeið sem eru 2x í viku, eða eitt námskeið 2x í viku og tvö 1x í viku námskeið. Lyklaaðgangur: Bættu lyklaaðgangi við áskriftina þína fyrir 7.500kr á mánuði. Lágmark 6 mánaða binditími.

    Lágmarksbinditími er 6 mánuðir (4 námskeið).

    Áskriftargjöld eru greidd fyrirfram. Nemendur greiða fyrstu greiðslu hér en framtíðargreiðslur koma til greiðslu í heimabanka 15.dag hvers mánaðar fyrir komandi mánuð. Eindagi reikninga verður 2.dag hvers mánaðar. Með því að staðfesta og greiða þessa áskrift samþykkir þú skilmála Eríal Pole sem eru hér að neðan.

    Við viljum biðja nemendur um að skrifa í athugasemd kennitölu og námskeið sem þau vilja vera skráð á.

       

Go to Top